< 詩篇 113 >

1 阿肋路亞!上主的僕人,請一齊讚頌,請一齊讚頌上主聖名!
Hallelúja! Þið þjónar Drottins, lofið nafn hans.
2 願上主的名受讚頌,從現在直到永遠無窮!
Lofað sé nafn hans um aldur og ævi!
3 從太陽東升到西落,願上主的聖名受讚頌!
Vegsamið hann frá sólarupprás til sólarlags!
4 上主高越列國萬邦;上主的光榮凌駕穹蒼;
Því að hann er hátt upphafinn yfir þjóðirnar og dýrð hans er himnunum hærri.
5 誰能相似上主我們的天主?祂坐在蒼天之上的最高處。
Hver kemst í samjöfnuð við Guð hinn hæsta?
6 上主必會垂目下視,觀看上天和下地;
Hann situr hátt og horfir niður á himin og jörð.
7 上主從塵埃裏提拔弱小的人;上主由糞土中舉揚窮苦的人,
Hann reisir hinn fátæka úr skítnum, leiðir hinn hungraða frá sorphaugnum
8 叫他與貴族的人共席,也與本國的王侯同位;
og fær þeim sæti með tignarmönnum!
9 使那不孕的婦女坐鎮家中,成為多子的母親快樂無窮。
Fyrir hans hjálp verður hún hamingjusöm móðir – konan sem ekki gat fætt manni sínum börn. Hallelúja! Lof sé Drottni!

< 詩篇 113 >