< Sam 96 >
1 Kasakkung: Devit Oe BAWIPA koe la katha sak awh. Talai taminaw pueng, BAWIPA koe la sak awh.
Syngið Drottni nýjan söng! Syngið þann söng um alla jörðina!
2 BAWIPA koe la sak awh nateh, a min teh pholen awh. Rungngangnae kamthang kahawi teh hnintangkuem pathang awh.
Syngið um velgjörðir hans, lofið nafn hans. Kunngerið hjálpráð hans dag eftir dag.
3 Miphun pueng koe a bawilennae teh pâpho awh haw. Tami pueng koe kângairu lah a onae hah pâpho awh.
Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna, – allra þjóða. Kunngerið öllum dásemdarverk hans.
4 BAWIPA teh a len, puenghoi pholen hanelah ao, Cathut pueng hlak taki hanelah ao,
Því að Drottinn er mikill og mjög vegsamlegur. Hann einn er sá Guð sem rétt er að tilbiðja.
5 Miphunlouknaw e cathut pueng teh ayawmyin doeh. BAWIPA ni teh kalvan hah a sak.
Þjóðirnar tilbiðja falsguði eina, en okkar Guð hefur skapað himininn!
6 A hmalah barinae hoi taluenae teh ao. A hmuen kathoung koe thaonae hoi meihawinae teh ao.
Hann er umvafinn heiðri og dýrð, styrkur og fegurð fylla musteri hans.
7 Oe, tami pueng hoi imthung pueng, BAWIPA teh bawilennae hoi thaonae hah poe awh.
Þið kynkvíslir jarðar, játið Drottni heiður og dýrð.
8 BAWIPA e min teh, bawilennae poe awh. Pasoung hno sin laihoi a thongma koe tho awh.
Heiðrið hann eins og skyldugt er! Berið fram fórnina og tilbiðjið hann.
9 Oe, thoungnae kamthoup laihoi BAWIPA bawk awh. Talai taminaw pueng a hmalah pâyaw awh.
Tilbiðjið Drottin í heilagleik og heiðri. Allur heimurinn skjálfi fyrir augliti hans.
10 Miphun pueng koe BAWIPA ni a uk tet awh. Talaivan hai kacaklah kangdue sak teh, kâhuen mahoeh. Ama ni kalan lah lawk a ceng han.
Kunngjörið þjóðunum að Drottinn er konungur. Hann ríkir yfir alheimi. Hann er skapari jarðar og mun dæma allar þjóðir með réttvísi.
11 Kalvan teh lunghawi naseh, talai hai konawm naseh. Talîpui hoi a thung e kaawm e pueng ni hai cairing naseh.
Himnarnir gleðjist og jörðin kætist og brimgnýr hafsins boði tign hans og mátt.
12 Law hoi a thung e kaawm e pueng lunghawi naseh. kahrawng e kaawm e pueng nihai BAWIPA koe konawm laihoi la sak naseh.
Ávöxtur jarðar vitnar um dýrð hans og þytur trjánna lofar hann.
13 Bangkongtetpawiteh, ama teh a tho. Talai taminaw lawkceng hanelah a tho. Talaivan hah lannae hoi lawkceng vaiteh, a lawkkatang hoi tami lawk a ceng han.
Því að Drottinn mun dæma heiminn með réttvísi og þjóðirnar eftir trúfesti sinni!