< Tingtoeng 4 >
1 Rhotoeng neh aka mawt ham David kah Tingtoenglung Ka duengnah Pathen te ka khue vaengah ka taengah nan doo tih, rhal khui lamkah kai te nan voelphoeng sak. Kai n'rhen lamtah ka thangthuinah he han ya lah.
Þú, Guð réttlætis míns, þú sem hefur annast mig í öllum mínum erfiðleikum. Hlusta nú þegar ég kalla á nýjan leik. Miskunna þú mér. Heyr bæn mína.
2 Hlang capa rhoek aw, kai thangpomnah te me hil nim mingthae la a om ve? A poeyoek te nim na lungnah uh vetih, laithae nim na tlap uh eh? (Selah)
Drottinn Guð spyr: „Þið mannanna börn, ætlið þið endalaust að vanhelga nafn mitt með því að tilbiðja þessa heimskulegu hjáguði? Vitið þið ekki að heiður þeirra er bull og hégómi?“
3 Te dongah BOEIPA loh hlangcim te amah ham a hoep tila ming lah. Amah te ka khue vaengah, BOEIPA loh a yaak ni.
Takið eftir: Drottinn hefur sýnt mér mikla náð og hann mun hlusta og svara mér þegar ég kalla.
4 Na tlai nen khaw tholh uh boeh. Na thinko neh na thingkong dongah thui lamtah kuemsuem lah. (Selah)
Sýnið Drottni óttablandna lotningu og syndgið ekki gegn honum. Hugsið um þetta í hvílum ykkar og verið þögul.
5 Duengnah hmueih te nawn lamtah BOEIPA dongah pangtung lah.
Setjið traust ykkar á Drottin, og færið honum þóknanlegar fórnir.
6 Ulae kaimih a then aka tueng thai eh aka ti khaw yet. Aw BOEIPA na maelhmai kah a aa neh, kaimih soah han tue lah.
Margir spyrja hvar hjálp sé að fá. Drottinn, þú ert sá sem hjálpar. Láttu ljós þitt lýsa okkur.
7 Cangpai neh misur thai a thawt tue vaengkah lakah ka lungbuei ah kohoenah nan paek.
Gleðin sem þú hefur veitt mér er mun meiri en þeirra sem gleðjast yfir ríkulegri uppskeru.
8 BOEIPA nang bueng daengloh, kai he ngaikhuek la kho nan sak sak dongah, ngaimong la ka yalh vetih ka ih puei ni.
Nú leggst ég til hvíldar í friði og sofna, því þú, Drottinn verndar mig gegn öllu illu.