< Kalati 6 >

1 Nawkamyanawk, nangcae loe Muithla kami ah oh pongah, kami maeto zaehaih mah pazawk moeng nahaeloe, to kami to poeknaemhaih hoiah loklam katoeng ah zae o let ah; toe nangmacae hoi nangmacae doeh acoe oh, to tih ai nahaeloe pacuekhaih na tongh o moeng tih.
Kæru trúsystkin, ef kristinn maður fellur fyrir einhverri synd, þá ber ykkur sem guðrækin eruð, að leiða hann aftur á réttan veg og það með hógværð og auðmýkt. Minnist þess jafnframt að næst gæti eitthvert ykkar orðið fyrir hinu sama.
2 Kri patukhaih na koep o sak thai hanah, maeto hoi maeto hmuenzit anglawn oh.
Takist á við vandamál og erfiðleika hvers annars og hlýðið þannig boði Drottins.
3 Tidoeh na ai to mah, angmah hoi angmah kasang ah poek kami loe, angmah hoi angmah angling kami ah ni oh.
Finnist einhverjum hann of mikill maður til að auðmýkja sig á þennan hátt, þá blekkir hann sjálfan sig, því að sjálfur er hann ekkert.
4 Kami boih mah a sak ih tok to caek nasoe, to tiah nahaeloe minawk khae na ai ah, angmah khaeah ni anghoehaih to om tih.
Hver um sig gæti þess að gera sitt besta og þá getur hann glaðst hið innra yfir vel unnu verki og þarf ekki að bera sig saman við aðra.
5 Kami boih mah angmah ih tok to ni sak han oh.
Hver og einn verður að berjast við eigin veikleika og vandamál, því að ekkert okkar er fullkomið.
6 Tamthanglok patuk ih kami mah patuk kami hanah kahoih hmuennawk boih to paek thoem nasoe.
Þeim sem fræðslu njóta í guðsorði, ber að veita kennurum sínum fjárhagslegan stuðning.
7 Aling thaih ih kami ah om o hmah, Sithaw loe pahnui thuih koiah om ai: kami mah haeh ih baktiah ni, aat toeng tih.
Forðist alla sýndarmennsku fyrir Guði, því þið munuð uppskera eins og þið sáið.
8 Taksa koehhaih patii kami loe, taksa amrohaih to aat ueloe, Muithla koehhaih patii kami loe Muithla ah dungzan hinghaih to aat tih. (aiōnios g166)
Sá sem vill fullnægja sínum illu hvötum, sáir illgresi í hjarta sitt og uppsker andlega niðurlægingu og dauða. Ef hann hins vegar sáir hinu góða sæði Guðs anda, þá uppsker hann eilíft líf sem andinn gefur honum. (aiōnios g166)
9 Kahoih hmuen sakhaih bangah thasae o hma si: tha a zok o ai nahaeloe, atue phak naah athaih a aat o tih.
Þreytumst ekki á að gera hið góða, því að á sínum tíma munum við uppskera blessun, ef við gefumst ekki upp.
10 To pongah atue kahoih a tawnh o naah, kaminawk boih khaeah kahoih hmuen to sah o si, lokpui koekah tanghaih katawn imthung takohnawk khaeah sah o si.
Notum því hvert tækifæri til að sýna öðrum vináttu og þá sérstaklega trúsystkinum okkar.
11 Kawkruk ah kalen ca maw nangcae khaeah ban hoi ka tarik, tito na hnuk o.
Niðurlag bréfsins ætla ég að skrifa með eigin hendi. Sjáið hvað ég skrifa stóra stafi!
12 Taksa ah hoihaih amtueng koeh kaminawk loe, Kri ih thinglam kawng pongah kaom pacaekthlaekhaih to a loih o thai hanah, nangcae tangzat hin aahsak nganga han a koeh o.
Þessir fræðarar ykkar, sem leggja hart að ykkur að láta umskerast, hafa aðeins eitt í huga. Þeir vilja ná vinsældum, svo þeir komist hjá ofsóknunum sem þeir annars ættu í vændum, ef þeir segðu að verk Krists á krossinum nægði til hjálpræðis.
13 Tangzat hin aat kaminawk mah mataeng doeh kaalok to pazui o thai ai, nangcae ih taksa ah nihcae amoek o thai hanah, nangcae tangzat hin aahsak han a koeh o.
Þessir menn, sem fylgja umskurninni, reyna ekki einu sinni að halda lög Gyðinga að öðru leyti. Þeir vilja að þið látið umskerast, svo að þeir geti stært sig af ykkur sem sínum lærisveinum.
14 Aicae Angraeng Jesu Kri ih thinglam khue ai ah loe, kawbaktih hmuen pongah doeh amoekhaih ka tawn ai, anih rang hoiah long loe kai hanah thinglam pongah takhing boeh, kai doeh long hanah takhing boeh.
Guð forði mér frá því að hrósa mér af nokkru öðru en krossi Drottins Jesú Krists. Langt er nú síðan kross þessi deyddi alla löngun mína í lystisemdir heimsins og áhugi heimsins á mér er einnig löngu horfinn.
15 Kri Jesu ah loe tangzat hin aah cadoeh, aat ai cadoeh atho ohhaih tidoeh om ai, kangtha sakhaih ah ni atho oh.
Það skiptir ekki lengur máli hvort við erum umskornir eða ekki. Það sem máli skiptir er hvort við erum orðin ný sköpun – nýjar manneskjur.
16 Hae zaehhoihhaih atawk baktiah pazui kaminawk hoi Israel Sithaw nuiah monghaih hoi Sithaw palungnathaih om nasoe.
Miskunn og friður Guðs sé með ykkur öllum sem lifið eftir reglu þessari, öllum þeim sem Guði tilheyra, hvar sem þeir eru.
17 Ka takpum ah Angraeng Jesu angmathaih ka tawnh pongah, vaihi hoi kamtong mi mah doeh raihaih na paek hmah nasoe.
Ég bið ykkur að mæða mig ekki framar með þessum deilum, því að líkami minn ber ör eftir svipuhögg og sár, sem óvinir Jesú hafa veitt mér.
18 Nawkamyanawk, na palung thungah aicae Angraeng Jesu Kri tahmenhaih om nasoe. Amen.
Kæru vinir, náð Drottins Jesú Krists sé með ykkur öllum. Amen. Páll.

< Kalati 6 >