< Yohane 13 >

1 Inali pafupifupi nthawi ya phwando la Paska. Yesu anadziwa kuti nthawi yafika yoti achoke mʼdziko lapansi ndi kupita kwa Atate. Atawakonda ake amene anali mʼdziko lapansi, Iye anawaonetsa chikondi chake chonse.
Það var komið kvöld daginn fyrir páskahátíðina. Jesús vissi, að stund hans var komin að fara burt úr þessum heimi og til föðurins á himnum.
2 Atayamba kudya mgonero, mdierekezi anali atalowa kale mu mtima wa Yudasi Isikarioti mwana wa Simoni, kuti amupereke Yesu.
Þegar þeir neyttu kvöldmáltíðarinnar hafði Satan þegar skotið því að Júdasi Símonarsyni Ískaríot, að nú væri einmitt rétti tíminn til að framkvæma þá fyrirætlun sína að svíkja Jesú.
3 Yesu podziwa kuti Atate anamupatsa Iye zonse mʼmanja mwake, ndi kuti Iye anachokera kwa Mulungu ndipo amabwerera kwa Mulunguyo;
Jesús vissi að faðirinn hafði gefið honum allt vald og að hann var kominn frá Guði og mundi snúa aftur til Guðs.
4 anayimirira kuchoka pa chakudya navula zovala zake natenga nsalu yopukutira nadzimanga mʼchiwuno mwake.
Jesús stóð nú upp frá kvöldmáltíðarborðinu, fór úr kyrtlinum og batt stóran klút um mitti sér.
5 Atachita izi, anathira madzi mʼbeseni ndi kuyamba kusambitsa mapazi a ophunzira ake, ndi kuwapukuta ndi chopukutira chimene anachimanga mʼchiwuno mwake.
Síðan hellti hann vatni í skál og tók að þvo fætur lærisveinanna og þurrka þá með klútnum sem hann hafði um mittið.
6 Atafika pa Petro, Petroyo anati kwa Iye, “Ambuye, kodi mudzandisambitsa mapazi anga?”
Þegar hann kom að Símoni Pétri, sagði Pétur: „Meistari, ætlar þú að fara að þvo mér um fæturna?“
7 Yesu anayankha kuti, “Iwe sukuzindikira tsopano chimene ndikuchita, koma udzazindikira mʼtsogolo.”
„Þú skilur þetta ekki núna en seinna muntu skilja það, “svaraði Jesús.
8 Petro anati, “Ayi, Inu simudzandisambitsa konse mapazi anga.” Yesu anayankha kuti, “Ngati Ine sindisambitsa mapazi ako, ulibe gawo mwa Ine.” (aiōn g165)
„Nei, “mótmælti Pétur, „þú skalt aldrei fá að þvo fætur mína!“„Ef ég geri það ekki, getur þú ekki verið lærisveinn minn, “sagði Jesús. (aiōn g165)
9 Simoni Petro anayankha kuti, “Ambuye, osati mapazi okha komanso manja anga ndi mutu wanga womwe!”
„Þá skaltu ekki aðeins þvo fæturna, heldur einnig hendurnar og höfuðið!“hrópaði Pétur.
10 Yesu anayankha kuti, “Munthu amene wasamba amangofunika kusamba mapazi ake okha chifukwa thupi lake lonse ndi loyera. Ndipo inu ndinu oyera, ngakhale kuti si aliyense mwa inu.”
„Sá sem hefur baðað sig, “svaraði Jesús, „þarf aðeins á fótaþvotti að halda til að teljast hreinn. Nú ertu hreinn – en þannig er ekki með alla sem hér eru.“
11 Pakuti Iye anadziwa amene adzamupereka, ndipo nʼchifukwa chake anati saliyense wa inu ali woyera.
Þetta sagði Jesús, því hann vissi vel hver mundi svíkja hann.
12 Iye atamaliza kusambitsa mapazi awo anavala zovala zake ndi kubwerera pamalo pake. Iye anawafunsa kuti, “Kodi mukuzindikira zimene ndakuchitirani inu?
Eftir fótaþvottinn fór Jesús aftur í kyrtilinn, settist niður og spurði: „Skiljið þið hvað ég var að gera?
13 Inu mumanditcha Ine, ‘Mphunzitsi’ ndi ‘Mbuye,’ ndipo mumakhoza mukamatero, pakuti ichi ndi chimene Ine ndili.
Þið segið við mig: „Meistari“og „Herra“og það er rétt, því það er ég.
14 Tsono ngati Ine, Mbuye wanu ndi Mphunzitsi wanu, ndasambitsa mapazi anu, inunso muyenera kusambitsana mapazi anu.
En fyrst ég, sem er herra ykkar og lærifaðir, hef þvegið fætur ykkar, þá ber ykkur einnig að þvo fætur hvers annars.
15 Ine ndakupatsani chitsanzo kuti muzichita monga Ine ndachitira.
Ég hef gefið ykkur fordæmi – þið skuluð fara eins að.
16 Zoonadi, Ine ndikukuwuzani kuti wantchito saposa mbuye wake, kapena wotumidwa kuposa amene wamutuma.
Það er vissulega satt, að þjónninn er ekki meiri en húsbóndi hans, ekki er heldur sendiboðinn æðri þeim sem sendi hann.
17 Ngati inu mudziwa zinthu zimenezi, mudzakhala odala mukamazichita.
Þetta skiljið þið – en farið nú eftir því og þá mun það verða ykkur til blessunar.
18 “Ine sindikunena za inu nonse. Ine ndikudziwa amene ndinawasankha. Koma izi zikukwaniritsa malemba: ‘Iye amene akudya nawo chakudya changa, ndiye amene anandiwukira.’
En þetta á þó ekki við um ykkur alla. Ég valdi ykkur og þekki ykkur mætavel hvern og einn. Biblían segir: „Sá sem neytir kvöldverðar með mér, mun svíkja mig.“Þessi orð munu rætast fyrr en varir.
19 “Ine ndikukuwuzani tsopano zisanachitike zimenezi, kuti pamene zachitika, mudzakhulupirire kuti Ine Ndine.
Ég segi ykkur þetta núna, svo að þið trúið mér þegar það er komið fram.
20 Zoonadi, Ine ndikukuwuzani kuti aliyense amene alandira amene Ine ndamutuma, alandiranso Ine. Aliyense amene alandira Ine, alandiranso amene anandituma.”
Ég segi ykkur sannleikann: Sá sem tekur á móti þeim er ég sendi, tekur á móti mér, og sá sem veitir mér viðtöku, veitir föður mínum viðtöku sem sendi mig.“
21 Yesu atanena izi, anavutika kwambiri mu mzimu ndipo anachitira umboni kuti, “Zoonadi, Ine ndikukuwuzani kuti mmodzi mwa inu adzandipereka.”
Skyndilega var sem mikil angist gripi Jesú og hann hrópaði: „Já, satt er það, einn ykkar mun svíkja mig!“
22 Ophunzira ake anapenyetsetsana wina ndi mnzake, posadziwa kuti amanena za yani.
Lærisveinarnir litu hver á annan og hugsuðu: Hver skyldi það vera?
23 Mmodzi wa ophunzira ake amene Yesu anamukonda, anali atatsamira pachifuwa chake.
Þar eð ég sat næstur Jesú við borðið og var nánasti vinur hans,
24 Simoni Petro anamukodola wophunzirayo ndi kuti, “Mufunseni akunena za yani.”
gaf Símon Pétur mér merki um að spyrja hann hver sá væri sem vinna myndi slíkt ódæði.
25 Atamutsamiranso Yesuyo, anamufunsa Iye kuti, “Ambuye, kodi ndani?”
Ég sneri mér því að honum og spurði: „Drottinn, við hvern áttu?“
26 Yesu anayankha kuti, “Iye amene ndidzamupatsa buledi amene ndanyema ndikususa ndi ameneyo.” Kenaka, atasunsa gawo la buledi, Iye anapereka kwa Yudasi Isikarioti, mwana wa Simoni.
„Þann, sem ég gef þennan brauðbita, “svaraði Jesús. Þegar hann hafði dýft brauðinu í sósuna rétti hann það Júdasi Símonarsyni, Ískaríot.
27 Nthawi yomweyo Yudasi atangodya bulediyo, Satana analowa mwa Iye. Yesu anamuwuza Iye kuti, “Chomwe ukufuna kuchita, chita msanga.”
Jafnskjótt og Júdas hafði borðað það, kom Satan í hann. Jesús sagði þá við hann: „Flýttu þér að gera það sem þú ætlar þér.“
28 Koma panalibe ndi mmodzi yemwe pa chakudyapo amene anamvetsa chifukwa chimene Yesu ananenera izi kwa iye.
Enginn hinna, sem sátu til borðs, skildi þessi orð Jesú.
29 Popeza Yudasi amasunga ndalama, ena amaganiza kuti Yesu amamuwuza iye kuti akagule zomwe zimafunika pa phwando, kapena kukapereka kanthu kena kake kwa osauka.
Sumir héldu að hann væri að segja Júdasi að fara og greiða fyrir matinn eða gefa fátækum peninga, því að Júdas sá um sjóðinn.
30 Nthawi yomweyo Yudasi atangodya buledi, anatuluka, ndipo unali usiku.
Og Júdas yfirgaf þá þegar í stað og gekk út í nóttina.
31 Yudasi atatuluka, Yesu anati, “Tsopano Mwana wa Munthu walemekezedwa, ndipo mwa Iyeyu Mulungu walemekezedwanso.
Þegar hann var farinn sagði Jesús: „Nú er tíminn kominn. Innan skamms mun dýrð Guðs umlykja mig. Allt það, sem fyrir mig mun koma, mun vegsama Guð.
32 Ngati Mulungu walemekezedwa mwa Iye, Mulungu mwini adzalemekezanso Mwana, ndipo amulemekeza nthawi yomweyo.
Nú er þess stutt að bíða að Guð gefi mér dýrð sína.
33 “Ana anga, Ine ndikhala nanu kwa nthawi yochepa chabe. Inu mudzandifunafuna Ine, ndipo monga momwe ndinawawuzira Ayuda, choncho Ine ndikukuwuzani tsopano kuti, kumene Ine ndikupita, inu simungabwereko.
Elsku börnin mín, bráðum verð ég að fara og yfirgefa ykkur. Og þótt þið leitið mín, munuð þið ekki finna mig – eins og ég sagði við leiðtoga þjóðarinnar.
34 “Lamulo latsopano limene ndikukupatsani ndi lakuti: Kondanani wina ndi mnzake, monga momwe Ine ndinakonda inu. Nanunso mukondane wina ndi mnzake.
Nú gef ég ykkur nýtt boðorð: „Elskið hver annan jafn innilega og ég hef elskað ykkur.“
35 Mukamakondana aliyense adzadziwa kuti ndinu ophunzira anga.”
Af því skulu allir sjá, að þið eruð lærisveinar mínir, að þið elskið hver annan.“
36 Simoni Petro anafunsa kuti, “Ambuye, kodi mukupita kuti?” Yesu anayankha kuti, “Kumene Ine ndikupita iwe sunganditsatire tsopano, koma udzanditsatira mʼtsogolo.”
Þá sagði Símon Pétur: „Meistari, hvert ætlar þú að fara?“„Þú getur ekki fylgt mér þangað núna, “svaraði Jesús, „en seinna muntu gera það.“
37 Petro anafunsa kuti, “Ambuye, nʼchifukwa chiyani ine sindingakutsatireni tsopano? Ine ndidzapereka moyo wanga chifukwa cha Inu.”
„Hvers vegna ekki núna?“spurði Pétur, „ég er reiðubúinn að deyja fyrir þig: “
38 Kenaka Yesu anayankha kuti, “Kodi iwe udzalolera kutaya moyo chifukwa cha Ine? Zoonadi, Ine ndikukuwuza kuti tambala asanalire, iwe udzandikana katatu!”
„Ertu það?“spurði Jesús, og sagði svo: „Nei, það ertu ekki, því að áður en haninn galar í fyrramálið muntu þrisvar neita því að þú þekkir mig.“

< Yohane 13 >