< Colosas 3 >

1 Kon ugaling gibanhaw man kamo uban kang Cristo, nan, pangitaa ninyo ang mga butang nga anaa sa itaas diin anaa si Cristo nagalingkod sa too sa Dios.
Þið eigið hlutdeild í upprisu Krists. Beinið því augum ykkar að því sem er á himnum, þar sem Kristur situr á heiðurs- og valdastóli við hlið Guðs.
2 Itumong ang inyong mga hunahuna diha sa mga butang nga anaa sa itaas ug dili sa mga butang dinhi sa yuta.
Hugsið um himininn og hafið ekki áhyggjur af hinu jarðneska.
3 Kay kamo nangamatay na, ug diha sa Dios ang inyong kinabuhi natago uban kang Cristo.
Þið ættuð að hafa svipaðan áhuga á veraldarvafstrinu og þeir sem eru dauðir! Líf ykkar er fólgið með Kristi í Guði
4 Inigpadayag na unya ni Cristo nga mao ang atong kinabuhi, nan, kamo usab igapadayag man uban kaniya sa himaya.
og þegar Kristur – lífgjafi okkar – kemur aftur, þá munuð þið fá hlutdeild í allri hans dýrð.
5 Busa, patya ninyo ang mga yutan-ong butang diha sa sulod ninyo: pakighilawas, kahugaw, pangibog nga unodnon, dautang tinguha, ug ang kadalo nga maoy pagsimbag mga diosdios.
Snúið því baki við syndinni. Deyðið allar illar hvatir sem leynast hið innra með ykkur. Eigið engan þátt í lauslæti, siðleysi eða svívirðilegri girnd. Verið ekki bundin af veraldlegum gæðum, það er skurðgoðadýrkun.
6 Tungod niining mga butanga ang kapungot sa Dios nagaabut diha sa mga tawong masupilon.
Reiði Guðs er yfir þeim sem það gera.
7 Niini kamo usab nanaggawi kaniadto, sa nagkinabuhi pa kamo niining mga butanga.
Þið voruð áður í þeim hópi og það var ykkur eðlilegt,
8 Apan karon kinahanglan isalikway ninyo kining tanang mga butanga: kasuko, kapungot, pagkamadinauton, pagpasipala, ug ang mahilas nga sinultian sa inyong baba.
en nú er kominn tími til að segja skilið við bræði, vonsku og formælingar.
9 Ayaw na kamo pagbinakakay ang usa ngadto sa usa, maingon nga nahukasan na kamo sa inyong daan nga kinaiya uban sa mga batasan niini
Ljúgið ekki framar hvert að öðru. Það tilheyrði ykkar gamla og óhreina lífi, sem er dautt og grafið.
10 ug gikasuloban na sa bag-ong kinaiya nga ginabag-o pag-usab diha sa kahibalo, sibo sa dagway sa magbubuhat niini.
Nú lifið þið nýju lífi, sem felst í því að læra að þekkja vilja Guðs og líkjast Kristi meir og meir.
11 Dinhi niini dili ang Gresyanhon o Judio, may sirkunsisyon o walay sirkunsisyon, luog, Sityanhon, ulipon o gawas, kondili si Cristo mao ang tanan ug anaa sa tanan.
Nú skiptir þjóðerni ekki lengur máli, né litarháttur, menntun eða þjóðfélagsstaða – það skiptir engu. Nú skiptir máli hvort viðkomandi lifir í trúnni á Krist og það stendur öllum til boða.
12 Ingon nga sa Dios kamo mga pinili, balaan ug hinigugma, nan, isul-ob ninyo ang pagkamabination, pagkamapuangoron, pagkamapaubsanon, kaaghop, ug pailub,
Fyrst Guð hefur elskað ykkur svo heitt og útvalið, þá ættuð þið að kappkosta að sýna öllum góðvild og miskunnsemi. Reynið ekki að þykjast öðrum fremri, heldur verið fús að þola mótlæti með þögn og þolinmæði.
13 nga mag-inantusay ang usa sa usa kaninyo, ug nga kon aduna may pagmahay sa usa batok sa usa, magpinasayloay ang usa sa usa; maingon nga ang Ginoo nakapasaylo kaninyo, nan kinahanglan kamo usab magapasaylo.
Verið hógvær og fljót að fyrirgefa og berið ekki kala til nokkurs manns. Minnist þess að Drottinn hefur fyrirgefið ykkur og því verðið þið einnig að fyrirgefa öðrum.
14 Ug labaw niining tanan, isul-ob ninyo ang gugma nga mao ang magabugkos sa tanan ngadto sa usa ka hingpit nga panagkaangay.
En umfram allt, látið kærleikann ráða í lífi ykkar, því að þá verður fullkomið samstarf og eining í söfnuðinum.
15 Ug paharia ang kalinaw ni Cristo diha sa inyong mga kasingkasing, nga ngadto sa maong kalinaw kamo sa pagkatinuod gipanagtawag diha sa mao rang usa ka lawas. Ug magmapasalamaton kamo.
Látið frið Krists búa í hjörtum ykkar, það er skylda ykkar og jafnframt forréttindi sem hluta af líkama hans. Verið þakklát.
16 Ang pulong ni Cristo papuy-a nga madagayaon gayud diha kaninyo, sa magatudloay ug magatinambagay kamo ang usa sa usa sa tanang kaalam, ug sa magaawit kamog mga salmo ug mga alawiton ug mga awit nga espirituhanon uban ang pagkamapasalamaton diha sa inyong mga kasingkasing ngadto sa Dios.
Minnist alls þess sem Kristur kenndi, því að orð hans lífga og auka skilning og hyggindi. Uppfræðið hvert annað í orði hans og flytjið það í sálmum, söngvum, andlegum ljóðum og lofsyngið Drottni með þökk í huga.
17 Ug bisan unsay inyong pagabuhaton, sa pulong o sa buhat, buhata ang tanan sa ngalan sa Ginoong Jesus, nga magahatag kamo sa mga pagpasalamat ngadto sa Dios nga Amahan pinaagi kaniya.
Hvað sem þið gerið eða segið, þá gerið allt vegna Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann.
18 Mga asawa, pasakop kamo nga masinugtanon sa inyong masigkabana, ingon nga maoy angay diha sa Ginoo.
Eiginkonur, verið undirgefnar mönnum ykkar, því það er vilji Drottins.
19 Mga bana, higugmaa ninyo ang inyong masigkaasawa, ug ayaw ninyo sila pagpahimungti.
Og eiginmenn, elskið konur ykkar! Sýnið þeim nærgætni en ekki beiskju og hörku.
20 Mga anak, magmasinugtanon kamo sa inyong mga ginikanan sa tanang mga butang, kay kini makapahimuot sa Ginoo.
Börn! Hlýðið foreldrum ykkar í öllu, því það hæfir þeim sem tilheyra Drottni.
21 Mga amahan, ayaw pagsuk-a ang inyong mga anak aron dili sila mawad-an sa kadasig.
Og þið foreldrar, verið ekki harðir við börn ykkar, því þá missa þau sjálfstraust og fyllast vanmáttarkennd.
22 Mga ulipon, sa tanang mga butang magmasinugtanon kamo sa inyong tawhanong mga agalon, dili sa pag-alagad nga linigoy ingon sa magapahimuot sa mga tawo lamang, kondili uban sa kasingkasing nga maminatud-on, nga mahadlokon sa Ginoo.
Þrælar, hlýðið ykkar jarðnesku yfirmönnum undanbragðalaust og reynið ávallt að geðjast þeim, en ekki aðeins meðan þeir sjá til. Hlýðið þeim fúslega vegna kærleika ykkar til Drottins og vegna þess að þið viljið þóknast honum.
23 Bisan unsa ang inyong pagabuhaton, buhata kini sa kinasingkasing nga ingon sa nagaalagad kamo sa Ginoo ug dili sa tawo,
Hvað sem þið gerið, þá vinnið af samviskusemi og gleði, eins og þið væruð að vinna fyrir Drottin en ekki menn.
24 sa nasayran ninyo nga gikan sa Ginoo kamo magadawat sa panulondon ingon nga maoy inyong ganti; kay sa ingon kamo nagaalagad sa Ginoong Cristo.
Og munið að þið eruð erfingjar Guðs – við öll, sem þjónum honum.
25 Kay ang nagabuhat ug dili matarung pagabalusan ra usab ug dili matarung tungod sa iyang binuhatan, ug wala unyay pinalabi.
En ef þið svíkist undan í verki hans, þá verða launin öðruvísi en þið hefðuð kosið – því hann fer ekki í manngreinarálit og þar kemst enginn upp með svik.

< Colosas 3 >