< Римляни 13 >

1 Всеки човек да се покорява на властите, които са над него; защото няма власт, която да не е от Бога, и колкото власти има, те са отредени от Бога.
Hlýddu yfirvöldunum, því að öll yfirvöld hafa fengið hlutverk sitt frá Guði.
2 Затова, който се противи на властта, противи се на Божията наретба; а които се противят ще навлекат осъждане на себе си.
Þeir sem neita að hlýða landslögum, neita þar með að hlýða Guði og eiga hegningu yfir höfði sér.
3 Защото владетелите не причиняват страх на добротвореца, но на злостореца. Искаш ли, прочее, да се не боиш от властта? Върши добро, и ще бъдеш похвален от нея;
Hinir löghlýðnu þurfa ekki að hræðast dómstólana en þeir sem illt aðhafast bera stöðugt ótta til þeirra. Viljir þú losna við óttann, hlýddu þá landslögum og þér mun farnast vel.
4 понеже владетелят е Божий служител за твоя полза. Но ако вършиш зло, да се боиш; защото той не носи напразно сабята, понеже е Божий служител, мъздовъздател за докарване гняв, върху ( Гръцки: за гнева спрямо ) този, който върши зло.
Guð hefur sett dómsvaldið þér til hjálpar, en ef þú gerir það sem rangt er, þá hefur þú sannarlega ástæðu til að óttast, því þá vofir refsingin yfir þér. Nú skilur þú hvers vegna Guð stofnaði dómsvaldið.
5 Затова нужно е да се покорите не само поради страх от гнева, но и заради съвестта.
Það eru tvær ástæður fyrir því að þú átt að hlýða lögunum: í fyrsta lagi til þess að komast hjá refsingu og í öðru lagi til að gera skyldu þína.
6 Понеже за тая причина и данък плащате. Защото владетелите са Божии служители, които постоянно се занимават с тая длъжност.
Af þessum sömu ástæðum ber þér einnig að greiða skatta. Yfirvöldin þarfnast skatta til að geta unnið það verk sem Guð fól þeim og þar með þjónað þér.
7 Отдавайте на всички дължимото: комуто се дължи данък, данъка; комуто мито, митото; комуто страх, страха; комуто почит, почитта.
Gjaldið það sem ykkur er skylt: Þeim skatt sem skattur ber, þeim hlýðni sem hlýðni ber og þeim heiður sem heiður ber.
8 Не оставайте никому длъжни в нищо, освен един друг да се обичате, защото, който обича другиго, изпълнява закона.
Skuldið engum neitt, nema það eitt að elska hver annan og látið ekki dragast að greiða afborganir af þeirri skuld! Með því að elska aðra, þá hlýðir þú öllum lögum Guðs og uppfyllir kröfur hans.
9 Понеже [заповедите]: "Не прелюбодействувай"; "Не убивай"; "Не кради"; "Не пожелавай"; и коя да било друга заповед се заключават в тия думи: "Да обичаш ближния си както себе си".
Elskir þú meðbróður þinn jafn mikið og sjálfan þig, þá forðastu að valda honum tjóni eða svíkja hann, ógna lífi hans eða stela frá honum. Þá munt þú ekki heldur vilja syndga með konunni hans né öfunda hann af eignum hans eða gera neitt annað sem boðorðin tíu segja að sé rangt. Öll boðorðin tíu felast í þessu eina: Elskaðu meðbróður þinn eins og sjálfan þig.
10 Любовта не върши зло на ближния; следователно, любовта изпълнява закона.
Sá sem elskar meðbróður sinn, mun aldrei gera honum mein og þess vegna uppfyllir hann líka allar kröfur Guðs, sem eru í raun ekki annað en útlistanir á hinu æðsta boðorði – kærleikanum.
11 И това вършете като знаете времето, че часът е вече настъпил да се събудите от сън; защото спасението е по-близу до нас сега, отколкото, когато изпърво повярвахме.
Önnur ástæða þess að við eigum að lifa heiðvirðu lífi er sú, að við vitum að tíminn er orðinn naumur. Vaknaðu! Endurkoma Drottins er nú nær en þegar við tókum trú.
12 Нощта премина а денят наближи: и тъй нека отхвърлим делата на тъмнината, и да се облечем в оръжието на светлината.
Liðið er á nóttina og brátt mun birta af endurkomudegi hans. Leggið því niður hin illu verk myrkursins og takið vopnin sem ljósinu tilheyra, því að það er skylda okkar sem lifum í ljósi Krists. Látið allt sem þið gerið bera vott um sanngirni ykkar og manngæsku, svo að öllum líki líferni ykkar vel. Sóið ekki tíma ykkar við siðlaus samkvæmi og drykkjuskap, ekki heldur við kynsvall og fýsn, rifrildi eða öfund.
13 Както в бял ден нека ходим благопристойно, не по пирове и пиянства, не по блудство и страстолюбие, не по крамоли и зависти.
14 Но облечете се с Господа Исуса Христа, и не промишлявайте за страстите на плътта.
Biðjið heldur Drottin Jesú Krist að hjálpa ykkur til að lifa sómasamlegu lífi og gælið ekki við lægri hvatir ykkar, því að þá gæti girndin náð yfirhöndinni og leitt ykkur í synd.

< Римляни 13 >