< Псалми 95 >

1 Дойдете, да запеем на Господа, Да възкликнем към спасителната ни Канара.
Komið! Við skulum lofsyngja Drottni! Hrópum gleðióp til heiðurs kletti hjálpræðisins!
2 Да застанем пред Него със славословие. С псалми да възкликнем на Него,
Komum fram fyrir hann með þakkargjörð, syngjum honum lofgjörðarsálm.
3 Защото Господ е велик Бог, И велик цар над всички богове.
Því að Drottinn er mikill Guð og æðri öllum sem menn kalla guði.
4 В неговата ръка са земните дълбочини; И височините на планините са Негови.
Hann hefur upphugsað djúp jarðar og hannað hin hæstu fjöll.
5 Негово е морето, дори Той го е направил; И ръцете Му създадоха сушата.
Hann gerði hafið og myndaði þurrlendið, allt er hans!
6 Дойдете да се поклоним и да припаднем, Да коленичим пред Господа нашия Създател;
Komið! Föllum fram fyrir Drottni, skapara okkar,
7 Защото Той е наш Бог. И ние сме люде на пасбището Му и овце на ръката Му, Днес, ако искате да слушате гласа Му,
því að hann er okkar Guð. Við erum hjörðin hans og hann er hirðir okkar. Ó, að þið vilduð heyra kall hans í dag og koma til hans.
8 Не закоравявайте сърцата си както в Мерива. Както в деня, когато Ме изпитахте в пустинята,
Forherðið ekki hjörtu ykkar eins og Ísraelsmenn gerðu hjá Meriba og Massa í eyðimörkinni.
9 Когато бащите ви Ме изпитаха, Опитаха Ме и видяха каквото сторих.
Þar drógu feður ykkar orð mín í efa – sömu menn og sáu mig gera mörg kraftaverk. Þeir freistuðu mín, kvörtuðu og reyndu á þolinmæði mína.
10 Четиридесет години негодувах против това поколение, И рекох: Тия люде се заблуждават в сърце, И не са познали Моите пътища;
„Í fjörutíu ár hafði ég viðbjóð á þessari kynslóð, “segir Drottinn Guð. „Hjörtu þeirra allra voru langt í burtu frá mér og ekki vildu þeir halda lög mín.
11 Затова се заклех в гнева Си, Че няма да влязат в Моята почивка.
Þá hét ég því að þeir skyldu aldrei komast inn í fyrirheitna landið, staðinn sem ég hafði ætlað þeim til hvíldar.“

< Псалми 95 >