< Лука 20 >

1 О И във време на беритбата прати един слуга при земеделците, за да му дадат от плода на лозето; но земеделците го биха и отпратиха го празен.
Dag nokkurn var Jesús að kenna og predika í musterinu. Þá lögðu æðstu prestarnir til atlögu við hann ásamt öðrum trúarleiðtogum og mönnum úr ráðinu.
2 Кажи ни с каква власт правиш това? Или, кой е онзи, който Ти е дал тази власт.
Þeir kröfðust þess að hann segði þeim með hvaða valdi hann hefði rekið musteriskaupmennina út.
3 И в отговор им рече: Ще ви задам и Аз един въпрос, и отговорете Ми:
„Áður en ég svara ætla ég að spyrja ykkur annarrar spurningar, “svaraði hann:
4 Иоановото кръщение от небето ли беше, или от човеците?
„Var Jóhannes sendur af Guði eða starfaði hann aðeins í eigin mætti?“
5 А те разискваха помежду си, думайки: Ако речем: От небето, ще каже: Защо го не повярвахте?
Þeir ráðguðust um þetta. „Ef við segjum að boðskapur hans hafi verið frá himnum, þá erum við fallnir í gildru, því að þá spyr hann: „Hvers vegna trúðuð þið honum þá ekki?“
6 Но ако речем: От човеците, всичките люде ще ни убият с камъни, защото са убедени, че Иоан беше пророк.
Ef við segjum hins vegar að Jóhannes hafi ekki verið sendur af Guði, þá ræðst múgurinn á okkur, því allir eru vissir um að hann hafi verið spámaður.“
7 И отговориха, че не знаят от къде беше.
Að lokum svöruðu þeir: „Við vitum það ekki.“
8 Тогава Исус им рече: Нито Аз ви казвам с каква власт правя това.
„Þá mun ég ekki heldur svara spurningu ykkar, “sagði Jesús.
9 И почна да говори на людете тая притча: Един човек насади лозе, даде го под наем на земеделци, и отиде в чужбина за дълго време.
Jesús sneri sér aftur að fólkinu og sagði því eftirfarandi sögu: „Maður plantaði víngarð, leigði hann nokkrum bændum og fór síðan til útlanda, þar sem hann bjó í nokkur ár.
10 И във време [на беритбата] прати един слуга при земеделците за да му дадат от плода на лозето; но земеделците го биха и отпратиха го празен.
Þegar uppskerutíminn kom, sendi hann einn af mönnum sínum til búgarðsins til að sækja sinn hluta uppskerunnar. En leigjendurnir börðu hann og sendu hann tómhentan til baka.
11 И изпрати друг слуга; а те и него биха, срамно го оскърбиха, и го отпратиха празен.
Þá sendi hann annan, en sama sagan endurtók sig: Hann var barinn og auðmýktur og sendur allslaus heim.
12 Изпрати и трети; но те и него нараниха и изхвърлиха.
Sá þriðji var einnig særður og enn fór á sömu leið. Honum var líka misþyrmt og hann rekinn í burtu.
13 Тогава стопанинът на лозето рече: Що да сторя? Ще изпратя любезния си син; може него да почетат.
„Hvað á ég að gera“sagði eigandi víngarðsins við sjálfan sig. „Já, nú veit ég það! Ég sendi son minn, sem ég elska, þeir munu áreiðanlega sýna honum virðingu.“
14 Но земеделците, като го видяха, разискваха по между си, като думаха: Това е наследникът; нека го убием, за да стане наследството наше.
En þegar leigjendurnir sáu son hans, sögðu þeir: „Nú er tækifærið. Þessi náungi á að erfa allt landið eftir föður sinn. Komum! Drepum hann, og þá eigum við þetta allt.“
15 Изхвърлиха го вън от лозето и го убиха. И тъй, какво ще им стори стопанинът на лозето?
Þeir drógu hann út fyrir víngarðinn og drápu hann. Hvað haldið þið nú að eigandinn hafi gert?
16 Ще дойде и ще погуби тия земеделци, и ще даде лозето на други. А като чуха това рекоха: Дано не бъде!
Það skal ég segja ykkur. Hann mun koma og drepa þá alla og leigja öðrum víngarðinn.“„Annað eins og þetta getur aldrei gerst, “mótmæltu áheyrendur.
17 А тоя ги погледна и рече: Тогава що значи това, което е писано: "Камъкът, който отхвърлиха зидарите, той стана глава на ъгъла"?
Jesús horfði á þá og sagði: „Hvað á þá Biblían við þegar hún segir: „Steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, var gerður að hornsteini.“
18 Всеки, който падне върху този камък, ще се смаже, а върху когото падне, ще го пръсне.
Og hann bætti við: „Hver sá sem hrasar um þann stein, mun limlestast og þeir sem undir honum verða, munu sundurkremjast.“
19 И в същия час книжниците и главните свещеници се стараеха да турят ръце на Него, защото разбраха, че Той каза тая притча против тях, но се бояха от народа.
Nú vildu æðstu prestarnir og trúarleiðtogarnir handtaka hann á stundinni, því að þeir skildu að sagan um víngarðsmennina átti við þá. Þeir voru einmitt þessir forhertu leigjendur í sögunni. En þeir óttuðust að fólkið stofnaði til óeirða ef þeir tækju hann. Þeir reyndu því að fá hann til að segja eitthvað sem hægt væri að ákæra hann fyrir til rómverska landstjórans, og fá hann handtekinn.
20 И като Го наблюдаваха, пратиха издебници, които се преструваха, че са праведни, за да уловят някоя Негова дума, тъй щото да Го предадат на началството и на властта на управителя.
Með þetta í huga sendu þeir til hans njósnara sem þóttust sakleysið uppmálað.
21 И те Го попитаха, казвайки: Учителю, знаем, че право говориш и учиш, и у Тебе няма лицеприятие, но учиш Божия път според истината;
Þeir sögðu við Jesú: „Herra, við vitum að þú ert heiðarlegur kennari. Þú segir alltaf sannleikann og veitir fræðslu um Guð, en hopar ekki fyrir andstæðingum þínum.
22 право ли е за нас да даваме данък на Кесаря, или не?
Segðu okkur nú eitt – er rétt að greiða rómverska keisaranum skatt?“
23 А Той разбра лукавството им, и рече им:
Jesús sá við bragðinu og svaraði:
24 Покажете ми един динарий. Чий образ и надпис има? И [в отговор] казаха: Кесарев.
„Sýnið mér mynt. Hvers mynd og nafn er á henni?“„Rómverska keisarans, “svöruðu þeir.
25 А Той рече: Тогава отдавайте Кесаревото на Кесаря, а Божието на Бога.
Þá sagði Jesús: „Greiðið keisaranum allt sem hans er – og gefið Guði það sem Guði ber.“
26 И не можаха да уловят нещо в думата пред народа; и, зачудени на отговора Му, млъкнаха.
Bragðið mistókst. Þeir undruðust svar hans og þögðu.
27 Тогава се приближиха някои от садукеите, които твърдят, че няма възкресение, и Го попитаха, казвайки:
Þá komu til hans nokkrir saddúkear. Þeir trúa hvorki á líf eftir dauðann né upprisu. Þeir sögðu:
28 Учителю, Моисей ни е писал: "Ако умре на някого брат му, който е женен, но е бездетен, брат му да вземе жената и да въздигне потомък на брата си".
„Lög Móse segja að deyi maður barnlaus, þá eigi bróðir hans að kvænast ekkjunni og börn þeirra skulu teljast börn látna mannsins og bera nafn hans.
29 А имаше седмина братя; и първия взе жена и умря бездетен.
Við vitum um sjö bræður. Elsti bróðirinn kvæntist en dó barnlaus.
30 И вторият и третият я взеха;
Bróðir hans kvæntist þá ekkjunni og dó líka barnlaus.
31 така също и седмината я взеха и умряха без да оставят деца.
Þannig gekk þetta, koll af kolli, þar til allir sjö höfðu átt konuna, en dáið án þess að eiga börn.
32 А после умря и жената.
Að lokum dó konan líka.
33 И тъй, във възкресението, на кого от тях ще бъде жена? Защото и седмината я имаха за жена.
Nú spyrjum við: Hverjum þeirra verður hún gift í upprisunni, fyrst hún giftist þeim öllum?“
34 А Исус им рече: Човеците на този свят се женят и се омъжват; (aiōn g165)
„Hjónabandið er fyrir þá sem lifa á jörðinni, “svaraði Jesús, (aiōn g165)
35 а ония, които се удостоят да достигнат онзи свят и възкресението от мъртвите, нито се женят, нито се омъжват. (aiōn g165)
„en þeir sem verðskulda guðsríki ganga ekki í hjónaband við upprisuna, (aiōn g165)
36 И не могат вече да умрат, понеже са равни на ангелите; и, като участници на възкресението, са чада на Бога.
og þeir munu aldrei deyja. Þeir eru synir Guðs og eru eins og englarnir. Þeir hafa risið upp frá dauðum til nýs lífs.
37 А че мъртвите биват възкресени, това и Моисей показа в мястото, дето писа за къпината, когато нарече Господа "Бог Авраамов, Бог Исааков и Бог Яковов".
Hvers vegna efist þið um upprisuna? Sjálfur Móse talar um hana. Hann lýsir því hvernig Guð birtist honum í brennandi runna. Hann talar um að Guð sé „Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.“
38 Но Той не е Бог на мъртвите, а на живите; защото за Него всички са живи.
Ef við segjum að Drottinn sé Guð einhvers manns, þá þýðir það að sá maður er lifandi en ekki dauður! Því Guð er sá sem gefur lífið.“
39 А някои от книжниците в отговор рекоха: Учителю, Ти добре каза.
„Þetta er vel sagt, herra, “sögðu nokkrir lögvitringar sem þar stóðu.
40 Защото не смееха вече за нищо да Го попитат.
En fleiri urðu spurningarnar ekki, því þeir þorðu ekki að spyrja hann neins!
41 И рече им: Как казват, че Христос е Давидов син?
Nú lagði Jesús spurningu fyrir þá og sagði: „Af hverju segið þið að Kristur sé afkomandi Davíðs konungs?
42 Защото сам Давид казва в книгата на псалмите: - Рече Господ на моя Господ: Седи отдясно Ми.
Davíð sagði í Sálmunum: „Guð sagði við minn Drottin: „Sittu mér til hægri handar,
43 докле положа враговете Ти за Твое подножие.
þar til ég legg óvini þína að fótum þér.““
44 И тъй, Давид Го нарича Господ, тогава как е негов син?
Hvernig getur Kristur verið hvort tveggja í senn, sonur Davíðs og Drottinn Davíðs?“
45 И когато слушаха всичките люде, Той рече на учениците Си:
Síðan sneri hann sér að lærisveinum sínum og sagði við þá, svo að fólkið heyrði:
46 Пазете се от книжниците, които обичат да ходят пременени, и обичат поздрави по пазарите, първите столове в синагогите, и първите места по угощенията;
„Gætið ykkar á þessum fræðimönnum! Þeir njóta þess að ganga um göturnar í fínum fötum og láta fólk hneigja sig fyrir sér. Þeim finnst vænt um heiðurssætin í samkomuhúsum og hátíðarveislum.
47 които изпояждат домовете на вдовиците, и за показ принасят дълги молитви. Те ще получат по-голямо осъждане.
En meðan þeir þylja sínar löngu bænir með helgisvip, eru þeir jafnvel að hugsa upp ráð til að hafa fé af ekkjum. Guð mun því dæma þessa menn til hinnar þyngstu refsingar.“

< Лука 20 >