< Mark 9 >

1 a hla ni ba wu ndi janji mi hlahni yiwu ba ri ni minbi bana to iqu rhi nda to ye iko irji ni gbengle ma na
Jesús hélt áfram að tala við lærisveina sína og sagði: „Sumir ykkar, sem hér standa, munu lifa það að sjá guðsríki – vald Guðs og stjórn – koma með miklum krafti.“
2 da vi tane a kle yesu a vu Bitrus mba yakubu u Yohanna nda ngrji ba ka hon ni khikle gblu ri ni nkle ba hama ni ko ni doir ni ba niki ikpama a kma sraro
Sex dögum síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes eina með sér upp á hátt fjall. Skyndilega sáu þeir að andlit hans sveipaðist dýrlegum ljóma
3 e nklon ma a kma zan kinkla rais zan ibluch wandi ba tindu ni wu da chu itsro wandi a centu ni mi ikpi wu gla
og föt hans urðu skínandi björt – hvítari en nokkur föt geta orðið.
4 ba kri toh Elijah mba Musa ni mi mba ba si tre ni yesu Bitrus lukri da
Síðan birtust Móse og Elía og fóru að ræða við Jesú!
5 kpanyem ni yesu rabbi ani bi du ta khi ki niwayi wu ta kpanyem wu ka duta sro ibru itra niayi iri wu me iri wu Musa e iri wu Elijah
„Meistari, þetta er stórkostlegt!“hrópaði Pétur. „Við skulum reisa hér þrjú skýli, eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
6 shishi ma a fontsii nda du lu tre to ki
Þetta sagði hann bara til að segja eitthvað, því hann vissi ekki hvað hann átti að gera, og raunar voru þeir allir skelfingu lostnir.
7 ikpa lu a lu kri kaba pyenpeme e ba lu wo lantre ni mi kpaa an di
En áður en Pétur hafði lokið við setninguna, kom ský yfir þá, sem skyggði á sólina, og þeir heyrðu rödd úr skýinu, sem sagði: „Þessi er minn elskaði sonur. Hlustið á hann.“
8 uwayi hi vren wu sron mu wo tre ma yi ba kma ya bana la to ndior na sai yesu
Er þeir litu í kring um sig, sáu þeir engan nema Jesú einan, – Móse og Elía voru horfnir.
9 ni andi ba kma si grjhi rjhi ni tu gblua a mhmba du ba na hla ni ndoir ikpi wandi ba to ni tu ngblua na sei vren ndi ta shimen ni qu
Á leiðinni niður af fjallinu bað hann þá að segja engum frá því sem þeir höfðu séð, ekki fyrr en hann væri risinn upp frá dauðum.
10 ba kpa tre a grji sron da ki tre ndi tashen yi ni qu a gye?
Þeir þögðu því um þetta við aðra en ræddu það oft sín á milli og veltu þá fyrir sér hvað hann hefði átt við með orðunum „risinn upp frá dauðum“.
11 ba lu mye ni dongye nikon bi nha vunvu ba tre ndi Elijahni guci ye
En þarna í fjallshlíðinni spurðu þeir hann um nokkuð sem trúarleiðtogar þjóðarinnar töluðu oft um, það að fyrst yrði Elía að koma (áður en Kristur gæti komið).
12 a kma hla bawu andi elijah ni ye guci da ye mla kpi ti amain gye sa ba rhe ndi vren ndi ni guci ti ya kpukpome u ba kpa a tsiri
Jesús játti því að Elía yrði að koma á undan og ryðja brautina – síðan bætti hann við: „Hann er reyndar búinn að koma! En það var farið hræðilega með hann, rétt eins og spámennirnir höfðu sagt fyrir.“Síðan spurði hann þá hvað spámennirnir hefðu átt við er þeir spáðu að Kristur ætti að þjást og þola hina dýpstu niðurlægingu.
13 mi lha niyiwu Elijah a yeye u ndi ba thi ekpi wandi ba son ti niwua tsra ni kpi ani ba hla ni tuma
14 da ba ye zon tu ni nbru mri ko bi huzama ba ye to ndi gbugbuwu ba bi niko bi nha vuvu ba si sen nyu ni ba
Við rætur fjallsins sáu þeir mikinn mannfjölda, sem safnast hafði umhverfis lærisveinana níu, sem orðið höfðu eftir. Þar voru nokkrir fræðimenn að þrátta við þá.
15 da ba to yesu ipentren di ba ghir nda tisutsu ye cie
Þegar Jesús nálgaðist, leit fólkið til hans með lotningu og hljóp til móts við hann til þess að heilsa honum.
16 a mye mri ko ma bi huzama di bisi senyu qyemu ni ba?
„Um hvað eruð þið að deila?“spurði Jesús.
17 indi ihii ni mi gbugbu ndi ba sa wu da tre ndi ndi wu tsoro mi nji vren mu ye ni wu a hei ni suron ibrji wandi ani zu bubu tre
„Meistari, “sagði maður einn í hópnum, „ég kom hingað með son minn til að biðja þig að lækna hann – hann er mállaus, því illur andi er í honum.
18 a nita lu niwu a ni ban u whurtaga da du ta zran da fu nfom ni nyu da tan nyere du kma kru kpen me mi mye mri ko me do ba zu mcmebrji rju u ba ti wa kran
Þegar andinn hefur hann á valdi sínu, kastar hann honum niður svo að hann froðufellir, gnístir tönnum og stífnar upp. Ég bað lærisveina þína að reka þennan illa anda út en þeir gátu það ekki.“
19 a si tre ni bawu ndi kba bi hon kpanye ni son ni yi tsar ni tan? mi vu sron ni yi hi ni tanmu? njivren ye nimu
Þá sagði Jesús (við lærisveinana): „Æ, lítil er trú ykkar, hversu lengi þarf ég að vera með ykkur til þess að þið trúið? Hversu lengi á ég að umbera ykkur? Komið hingað með drenginn.“
20 ba nji vivren ye niwu ni tu yesu meme brji a kri tru ku kma vivren a rjoku da zran da ni kran nfo ni nyu
Þeir sóttu því drenginn, en þegar illi andinn sá Jesú, þá teygði hann drenginn sundur og saman svo að hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi.
21 yesu a mye thima azi he toyi rji ni tan? ti ma a halawu ndi rhi ni tistea
„Hve lengi hefur þetta verið svona?“spurði Jesús föður hans. „Síðan hann var lítill.
22 a nita lu nivu ani ban wu taga ni lu ani bawu yo ni ma kama ani wuuu wuta ni ti kpe ni tu ma wuka ya ta ni lo suron ni sikpa
Oft lætur andinn hann falla í eldstóna eða í vatn til að reyna að gera út af við hann. Ó, miskunnaðu okkur og gerðu eitthvað til að hjálpa okkur, ef þú getur.“
23 yesu a myee wuta ni to ti ko nge na zan gbenglen na ni indi wandi a kpanyema
„Ef ég get?“spurði Jesús, og síðan bætti hann við: „Ef þú trúir er allt mögulegt.“
24 hari iti vren a dbu da tre ndi mi kpanyme zo khanyme mu
„Ég trúi, “svaraði maðurinn, „en hjálpaðu mér svo ég eignist enn meiri trú.“
25 da yesu a to ikpa ndi ba tsutsu si ye ni ba a kri nacho ni meme ibrji nda tre di wu brji manbi ba nkpram me nacho ni wu rhu ni kpa ma dina la kma ri na
Mannfjöldinn þyrptist nú að, en Jesús hastaði á illa andann og sagði: „Þú andi heyrnarleysis og málleysis, ég skipa þér að fara út af þessu barni og koma aldrei aftur.“
26 a kpagro da ru do vivren joku ku kpin kpiri nda rhu ni kpama vivren a kru naa que u gra ndi ba tre di a qui
Þá rak illi andinn upp hræðilegt org, teygði drenginn sundur og saman og fór út úr honum. Drengurinn lá hreyfingarlaus og virtist dáinn. Kliður fór um mannfjöldann – „Hann er dáinn, hann er dáinn.“
27 aman yesu a zu wama hon u vivren a lu de kirkir
En Jesús tók um hönd hans og hjálpaði honum á fætur. Og þarna stóð hann – alheill!
28 da yesu a kmaye ni ko mri koma ba mye ni kosan angye zuta bubu zu rhu?
Eftir á, þegar Jesús var orðinn einn með lærisveinunum innan dyra, spurðu þeir hann: „Hvers vegna gátum við ekki rekið þennan illa anda út?“
29 a lha ba wu ndi bibiyi ba na zu ba rhu megen na sai de ni bre irji
Jesús svaraði og sagði: „Við þessu dugar ekkert nema bæn.“
30 ba rhu niki nda zren zu ni Galilee ana son do ndi du ba toh wrji wandi ba hye na
Síðan fór hann burt þaðan og ferðaðist um Galíleu. Hann reyndi að forðast að vekja á sér athygli, svo að hann gæti eytt meiri tíma með lærisveinunum og kennt þeim. Hann sagði við þá: „Ég, Kristur, mun verða svikinn og deyddur en á þriðja degi mun ég rísa upp á ný.“
31 a sira tsro mri ko bi hua da ila bawu ndi vivren ndi ni ku ni woh mri ndi ba wuu u ni vi u tra ani tashmem da lunde ngari
32 bana to tu tre a na siri zuba bubu myea
Þetta skildu þeir ekki og þorðu ekki að spyrja hann við hvað hann ætti.
33 mle bari ni capernaum da ba rhi niko a mye ba ndi bisiyatre ni tu gye niko?
Þeir komu til Kapernaum og er þeir voru komnir þar inn í hús, spurði hann þá: „Um hvað voruð þið að ræða á leiðinni?“
34 ba kma khi ni gbangbi ba siya sen nhu ni kpamba ni tu nha zan mbrumba
Þeir þorðu ekki að svara, því þeir höfðu verið að þrátta um hver þeirra væri mestur.
35 a kuson da yo mri ko ma itso ba nda bha bawu ndi wa nison hye mu mlan ka kma tuma yo kogon da tindu ni mbru ba
Hann settist, kallaði þá til sín og sagði: „Sá sem vill verða mestur, hann verður að vera minnstur; þjónn allra.“
36 a ban vivren tsitsa nda kau zi ni tsutsu mba nda baun nji ni ngban ma nda tre ndi
Síðan kallaði hann á lítið barn og setti það á meðal þeirra. Að því búnu tók hann það í fang sér og sagði:
37 ko nha wandi a kpa vivren tsitsa yi ni ndemu a kpa me ndi wa a kpa me ana me megen a kpa na a kpa ndi wa ton me
„Hver sá sem tekur á móti litlu barni eins og þessu, mín vegna, tekur á móti mér, og hver sá sem tekur á móti mér, tekur á móti föður mínum sem sendi mig.“
38 Yohana hla ni wu di tico u khi to ndi rhi si zu brji ni rhu ni kpa ndi ni ndeme khi zuu ndi a ana huta na
Dag einn sagði Jóhannes, einn af lærisveinum hans, við hann: „Meistari, við sáum mann sem notaði nafn þitt til að reka út illa anda. Við bönnuðum honum það, af því að hann er ekki einn úr okkar hópi.“
39 yesu asa niwu da tre ndi na zuu na ndi wandi a ni ti khikle kpe ni ndemu ana kman tre kpe meme ni tu muna
„Það skuluð þið ekki gera, “sagði Jesús, „því að enginn sem unnið hefur kraftaverk í mínu nafni, snýst gegn mér á eftir.
40 ndi wandi ana komani ta na a wubu
Sá sem ekki er á móti okkur, hann er með okkur.
41 ko nha wandi anuyi kofima u so ni ndemu nitu bi hye wu kristi mi lha tre janji ni yiwu ana hon kpa lidima na
Ef einhver gefur ykkur eitthvað, þó ekki sé nema eitt vatnsglas, vegna þess að þið tilheyrið mér – þá skuluð þið vita að hann mun fá sín laun.
42 indi wandi a do iri tsitsa biyi biwandi ba kpa nyme ni me ba kubuza ani zan do ba nkpi tita glo ni toh ma nda tru yo ni lon ma
En! – ef einhver verður til þess að einn af þessum smælingjum sem trúa á mig, glatar trúnni, væri betra fyrir þann mann að vera fleygt í sjóinn, með stóran myllustein bundinn um hálsinn.
43 e wome nita do kbuza ha taga ani zan wuka ri ni ko rji ni kpurhuwo ni do riko lu wandi ana kle na ni wome bambawu (Geenna g1067)
Ef hönd þín gerir rangt, þá er betra að skera hana af og hafa aðeins aðra höndina og eignast eilíft líf, en hafa báðar og vera varpað í helvíti. (Geenna g1067)
44 chiche vunvu mumla bi bana hye nitre aya 44 hi ni 46 na bubu wandi intso bi andi ba he nike bana kwu na e lu na ybe na
45 iza me nita du kbu za han ihu ani bi zandu ri ni ko irji hama ni za ni du he ni za me hamba e baka truyo ni mi lu (Geenna g1067)
Ef fótur þinn leiðir þig á veg illskunnar, höggðu hann þá af! Betra er að vera einfættur og eignast eilíft líf, en ganga á báðum fótum til helvítis. (Geenna g1067)
46 chiche vunvu bi sen wa ba bizen bana he ni nha 44 mba 46 na wa ntson mba bana kwuna e bana ybi lu ma na
47 shishi me nita du kbu 39 chuu rhu ani bi zan wuke ri ni ko irji ni shishi ri ni du hye ni shishi ha ni do ba truu yo ni lu (Geenna g1067)
Ef auga þitt teymir þig út í syndina, stingdu það þá úr! Betra er að ganga hálfblindur inn í guðsríki, en hafa bæði augun og líta elda helvítis. (Geenna g1067)
48 wandi ba tson niki bana kwu na ilua na ybi na
Þar mun ormurinn aldrei deyja og eldur ekki slokkna.
49 ba hii ko nha ni ma wu ba gon toni ma
Þar eru allir eldi saltaðir!
50 ima bi anita chu ro ma ru wu kmaahi ro ngari? he nii ro ma ni kpambi ni du sisuron hei ni minbi
Salt er gott, en ef það missir seltuna, þá er það gagnslaust. Gætið því að missa ekki seltuna og haldið frið ykkar á milli.“

< Mark 9 >