< Yohana 9 >
1 U Yesu ka si hi, nato iguri u fyen wa ndi a yar shishi tu rji ni wa ba ngrji'a.
Eitt sinn er Jesús var á gangi, sá hann mann sem hafði verið blindur frá fæðingu.
2 U almajere ma ba miyen wu, “Mala, ahi nha mba latre, ahi gu'a ka a ba Itma ba Iyimma, wa ba ngrji ti fyen naki?”
„Meistari, “sögðu lærisveinar hans, „hvers vegna fæddist þessi maður blindur? Var það vegna þess að hann syndgaði eða foreldrar hans?“
3 Yesu hla ni bawu, ana igu'a na a na, Itima bi Iyima na wa ba la tre na, ani ndu iIti Irji tsira.
„Hvorugt, “svaraði Jesús. „Það er til að sýna mátt Guðs.
4 A gbigbi ndu ta ki ti ndu wa a ton me rji ni mumla. Ichu ni ye iwa idiori na tindu na.
Okkur ber að vinna verk þess sem sendi mig, meðan dagur er. Senn kemur nótt og þá leggst öll vinna niður.
5 Ni wa mi he ni gbungbulu'a ime yi mi ikpan u gbungbulu'a.
En meðan ég er enn í heiminum, er ég ljós heimsins.“
6 Ni kogon wa Yesu hla ikpi biyi a ti ten yo meme, na tsie iten ni meme'a, na vu gban ni shishi gu'a.
Síðan hrækti hann á jörðina, bjó til leðju úr munnvatninu, bar hana á augu blinda mannsins
7 Na hla niwu hi, ni hi ngla ni takpo ma u Siloan (wa ani hla ndi mi ton).” Igu'a luhi na ka ngla, a kaban ye na ni to.
og sagði: „Farðu og þvoðu þér í Sílóamlaug.“(Orðið „Sílóam“merkir „sendur.“) Maðurinn fór og þvoði sér og kom aftur sjáandi!
8 U indji bi igon kanhlan mba ni bi wa ba zi to rji ni sisenmu'a ani bre, u ba tre, “ana igu yi'i wa ani son na ni bre'a na?”
Nágrannar hans og aðrir, sem vissu að hann hafði verið blindur betlari, spurðu nú hver annan: „Er þetta sami maðurinn – betlarinn?“
9 Bari ba tre, a wawuyi, bari ba tisan, 'A'a, a rju wawu yi,' iwawu tre, ahime wawuyi.”
Svörin voru á ýmsa vegu og margir hugsuðu: „Þetta getur ekki verið hann, en hann lítur þó eins út!“En betlarinn sagði: „Ég er maðurinn.“
10 U ba tre niwu, ba bu'u shishi'a ni he?
Þá spurðu þeir hann hvernig hann hefði fengið sjónina. „Hvað gerðist?“
11 I wa sa ni bawu, iguri wa ba yo ni Yesu a hu meme na gban ni mu shishi na hla nimu, hi ni ne Siluwan ni ngla u mi hi ka ngla, u shishi lu ni to.
„Maður, sem þeir kalla Jesú, “svaraði hann, „bjó til leðju, bar hana á augu mín og sagði mér síðan að fara og þvo hana burt í Sílóamlauginni. Ég gerði eins og hann sagði, og fékk sjónina!“
12 U ba miyen, “Ahe ni tsen?” wa hla, mina to na.”
„Hvar er Jesús núna?“spurðu þeir. „Ég veit það ekki, “svaraði hann.
13 U ba nji igu hi iwa ana indji u fyen ni Farisawa.
Þá fóru þeir með manninn til faríseanna.
14 Ahe ni ivi u asabar wa Yesu a hu meme na bu'u shishi niwu.
Nú vildi svo til að kraftaverkið hafði gerst á hvíldardegi.
15 U Farisawa ba la miyen ngari ya da a fe nito bubu, a hla bawu, a yo meme ni mu shishi u mi nglau zizan ni to.”
Farísearnir kröfðu manninn því sagna um atburðinn. Hann sagði þeim hvernig Jesús hefði borið leðjuna á augun og hvernig sjónin hefði komið þegar hann þvoði sér.
16 Ba ni mi Farisawa ba tre, iguyi a indji Rji na, ana ni to ivi u asabar na.” U bari ba tre, “Indji u latre ni ti ni heri na to ti gban biki?” ba ga kpa ti hari.
„Þessi Jesús er ekki frá Guði, fyrst hann vinnur á hvíldardögum, “sögðu sumir þeirra. Aðrir sögðu: „En hvernig getur þá venjulegur syndari gert slík kraftaverk?“Þetta varð þeim efni í mikla þrætu.
17 U ba la miyen indji u fyen ngari, “U tre ni ngeri ni tuma'a tu rji chachu iwa a bu'u shishi me?” Indji nfyen tre, ahi Anebi.”
Farísearnir sneru sér nú að manninum sem hafði verið blindur og spurðu ákveðnir: „Hvað vilt þú sjálfur segja um þennan mann sem gaf þér sjónina?“„Ég held hann hljóti að vera spámaður, sendur af Guði, “svaraði maðurinn.
18 Ye zizan me Farisawa ba me ba na kpa yeme nda ahi wawuyi indji u nfyen na wa ba bu'u shishima na se wa ba yo ba Time ni ba Iyi ma iwa a shishima bu'a.
Leiðtogar Gyðinga vildu ekki trúa því að maðurinn hefði verið blindur og sendu því eftir foreldrum hans,
19 U ba miyen ba Tima ni Yima, iwa yi ahi vren bi wa bi tre bi ngrji ni fifyen? Ani he mba ani to zizan?”
og spurðu: „Er þetta sonur ykkar? Fæddist hann blindur? Og ef svo er, hvernig hefur hann þá fengið sjónina?“
20 U ba Tima ba hla, “Ki to iwa yi a vren mbu wa ki ngrji ni fyen.
„Við vitum að hann er sonur okkar og að hann fæddist blindur, “svöruðu foreldrar hans,
21 Ati ni nani ya, kina to na, miyen a sen ndi, ani ya tre kima.”
„en við vitum ekki hver gaf honum sjónina, spyrjið hann sjálfan, hann ætti að vera nógu gamall til að svara fyrir sig.“
22 Ba tima ba tre biyi, nitu wa ba si tie sisir Yahudawa. Yahudawa ba ba riga zi indji iwa a tre ikpe wa ani hu gon ma andi ahi Kristi, ba ban ta yo ni mi ta kpoma.
Þetta sögðu þau af ótta við leiðtogana, en þeir höfðu sagt að hver sá sem segði að Jesús væri Kristur, fengi ekki að sækja guðsþjónustur.
23 Nitu kima, ba itima ba tre, “A sen ndi ye, miyen.”
24 Ngari ba la yo u gyu u ha ba la yo igu fyen na hla niwu, “No Rji ni kon. Ki to igu yi a ndi u latre.”
Þeir kölluðu því aftur á manninn, sem verið hafði blindur og sögðu: „Gefðu Guði dýrðina, en ekki Jesú, því að við vitum að Jesús er vondur maður.“
25 I gu ki hla bawu, mina to na ka a hi ndji u latre na. Ikpe riri mi to na'a mina ndji u fyen, u zizan mi to.”
„Ekki er það mitt að segja hvort hann sé vondur eða góður, “svaraði maðurinn, „en það veit ég, að ég, sem var blindur, er nú sjáandi!“
26 U ba tre ahi geri a ti niwu?” ani he a bu'u shishi niwu?
„En hvað gerði hann?“spurðu þeir, „hvernig læknaði hann þig?“
27 Wa hla, “Mi hla ni yiwu ye, bina wo na ahi geri bi son bi wo ngari?
„Nei, heyrið mig nú!“hrópaði maðurinn. „Ég hef þegar sagt ykkur það einu sinni. Tókuð þið ekki eftir, eða hvað? Hvers vegna viljið þið fá að heyra það aftur? Ætlið þið kannski líka að verða lærisveinar hans?“
28 U ba mren na hla, u almajerema, ki ta ki almare u Musa.
Þá formæltu þeir honum og sögðu: „Þú ert lærisveinn hans, en við erum lærisveinar Móse.
29 Ki to Irji a tre ni mu, ki na to i wurji wa iwayi a rji'a na.”
Við vitum að Guð talaði við Móse, en um þennan mann vitum við ekkert.“
30 Igu'a sa bawu na tre, iwayi a kpe u shan (mamaki), iwa bina to iwurji iwa a rji'a na, me a bu'u shishi mu.
„Nú, það er einkennilegt, “svaraði maðurinn. „Hann læknar hina blindu, en samt vitið þið ekkert um hann.
31 Ki to Irji na wo indji bi latre na, indji wa anita no tuma na ni tie ikpe wa ani son, ani wo wu.
Það er nú einu sinni svo að Guð hlustar ekki á vonda menn, heldur á þá sem tilbiðja hann og gera vilja hans.
32 Rji ni tuntru mu ni gbugbulu'a ki ti bre wo ndi idiori bu'u shishi ni indji wa ba ngrji ni fyen na. (aiōn )
Frá því heimurinn varð til hefur enginn maður getað opnað augu blindra, (aiōn )
33 Ide indji'a ana rji ni Rji na, ana ya ti kperi na.”
og ef þessi maður er ekki frá Guði, þá gæti hann ekki gert þetta.“
34 U ba sa niwu nha hla niwu, wawu'u ba ngrji ni latre, i u la si tsoro ta? U ba ban ta rju ra.
„Þú sem ert fáfróður og fæddur í synd, “hrópuðu þeir, „ætlar þú nú að fara að kenna okkur?!“Og þeir fleygðu honum á dyr.
35 Yesu a wo andi ba zu rju nimi hekeli'a a wau na tre, u kpayenme ni Vren Ndji?
Þegar Jesús frétti hvað gerst hafði, leitaði hann manninn uppi og sagði: „Trúir þú á Krist?“
36 Wa sa na tre, “Ahi nha, Bachi, wa mi kpayenme niwu?”
„Já, mig langar til þess, “svaraði maðurinn, „en hver er hann, herra?“
37 Yesu hla niwu, “U to, ahi wawuyi wa a si tre niwu.”
„Þú hefur þegar séð hann, “svaraði Jesús, „hann er sá sem við þig talar.“
38 Igu'a tre, Bachi, mi kpayenme, wa no ninkon ma (kwu gbarju niwu).
„Já, Drottinn, “sagði maðurinn, „ég trúi.“Og hann veitti Jesú lotningu og kraup við fætur hans.
39 Yesu tre, “A tron miye, miye ni gbungbulu yi ni ndu biwa ba na to na ndu ba to, U bi wa ba ta to ndu ba yarshi (tifyen).”
Jesús sagði þá við hann: „Ég kom í heiminn til að opna augu blindra og loka augum þeirra sem halda sig sjá.“
40 Bari ni Farisawa ba, wa ba heni wu'a ba wo wayi, na miye, “Ki me ki yarshi?”
Farísearnir, sem stóðu þar rétt hjá, spurði þá: „Áttu við að við séum blindir?“
41 Yesu hla bawu, bina yarshi, bina to na, zizan bi tre, kito, naki latre bi riheri.
„Ef þið væruð blindir, þá væruð þið ekki sekir, “svaraði Jesús, „en nú segist þið vera sjáandi, en farið þó ekki eftir orðum mínum – sekt ykkar varir við.“