< Joan 18 >

1 Gauça hauc erran cituenean, ilki cedin Iesus bere discipuluequin Cedrongo torrentaz berce aldera, non baitzén baratzebat, ceinetan sar baitzedin hura eta haren discipuluac
Að svo mæltu, fór Jesús ásamt lærisveinum sínum yfir Kedronlækinn og kom í grasgarð sem þar er.
2 Eta baçaquian leku hura Iudasec-ere, ceinec traditzen baitzuen hura: ecen anhitzetan Iesus bildu içan cen hara bere discipuluequin.
Júdas, sá sem sveik hann, vissi um þennan stað, því að oft hafði Jesús farið þangað áður með lærisveinum sínum.
3 Iudas bada harturic soldadozco bandabat, eta Sacrificadore principaletaric eta Phariseuetaric officierac, ethor cedin hara lanternequin eta torchoequin eta harmequin.
Júdas lagði af stað ásamt flokki hermanna og lögreglu, sem æðstu prestarnir og farísearnir sendu með honum. Skyndilega birtust þeir, í grasgarðinum, vopnaðir, með lugtir og logandi blys.
4 Iesusec bada çaquizquialaric haren gainera ethorteco ciradenen gauça guciac, aitzinaraturic erran ciecén, Noren bilha çabiltzate?
Jesú var fullljóst hvað til stóð og verða mundi. Hann gekk því fram til að taka á móti þeim og spurði: „Að hverjum leitið þið?“„Jesú frá Nasaret, “svöruðu þeir. „Ég er hann!“sagði Jesús.
5 Ihardets cieçoten, Iesus Nazarenoren. Dioste Iesusec, Ni naiz. Eta hequin cegoen Iudas-ere ceinec traditzen baitzuen hura.
6 Bada erran cerauenean, Ni naiz, guibelerat citecen, eta eror citecen lurrera.
Um leið og hann sagði þetta hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar!
7 Orduan berriz interroga citzan, Noren bilha çabiltzate? Eta hec erran ceçaten, Iesus Nazarenoren.
Hann spurði aftur: „Hvers leitið þið?“Og aftur svöruðu þeir: „Jesú frá Nasaret.“
8 Ihardets ceçan Iesusec, Erran drauçuet ecen ni naicela: bada baldin ene bilha baçabiltzate, vtzitzaçue hauc ioaitera.
„Ég sagði ykkur að ég væri hann, “sagði Jesús, „og fyrst þið eruð aðeins að leita að mér, leyfið þá hinum að fara.“
9 Erran çuen hitza compli ledinçát, Niri hic eman drauzquidanetaric, eztiát galdu batre.
Þetta sagði hann til að spádómurinn rættist, sem sagði: „Ég gætti allra þeirra sem þú gafst mér.“
10 Eta Simon Pierrisec nola baitzuen ezpatá, idoqui ceçan hura, eta io ceçan Sacrificadore subiranoaren cerbitzaria, eta ebaqui cieçón escuineco beharria: eta cerbitzariaren icena cen Malchus.
Allt í einu dró Símon Pétur upp sverð og hjó hægra eyrað af Malkusi, þjóni æðsta prestsins.
11 Erran cieçón bada Iesusec Pierrisi, Eçarrac eure ezpatá maguinán: ala eztut edanen Aitac niri eman drautan copa?
Þá sagði Jesús við Pétur: „Slíðraðu sverðið! Á ég ekki að drekka bikarinn sem faðirinn hefur rétt mér?“
12 Orduan bandác eta capitainac eta Iuduen officieréc elkarrequin hatzaman ceçaten Iesus, eta esteca ceçaten.
Hermennirnir, ásamt foringja sínum og lögreglu, handtóku nú Jesú og bundu hann.
13 Eta eraman ceçaten lehenic Annasgana: (ecen Caiphasen guinharreba cen, cein baitzén vrthe hartaco Sacrificadore subirano) eta harc igor ceçan hura estecaturic Caiphas Sacrificadore subiranoagana.
Fyrst fóru þeir með hann til Annasar, tengdaföður Kaífasar, sem það árið var æðsti prestur.
14 Eta Caiphas cen conseillu eman cerauena Iuduey ecen probetchu cela guiçombat hil ledin populuagatic.
Kaífas var sá sem sagt hafði við hina forystumennina: „Betra er að einn deyi fyrir alla.“
15 Eta iarreiquiten çayón Iesusi Simon Pierris, eta berce discipulubat, eta discipulu hura cen Sacrificadore subiranoaren eçaguna, eta sar cedin Iesusequin batean Sacrificadore subiranoaren salán
Símon Pétur fylgdi í humátt á eftir, auk annars lærisveins, sem kunnugur var æðsta prestinum. Þeim lærisveini var nú leyft að koma inn í garðinn ásamt Jesú,
16 Baina Pierris borthaldean campotic cegoen. Ilki cedin bada berce discipulu Sacrificadore subiranoaren eçaguna, eta minça cequión nescato borthalçainari, eta sar eraci ceçan Pierris.
en Pétur varð að standa utan við hliðið. Hinn lærisveinninn talaði við dyravörðinn, sem þá leyfði Pétri að koma inn.
17 Eta erran cieçón Pierrisi nescato borthalçainac. Ez othe aiz hi-ere guiçon hunen discipuluetaric? Dio harc, Ez naun.
Þjónustustúlkan, sem gætti dyranna, sneri sér að Pétri og spurði: „Ert þú ekki einn af lærisveinum Jesú?“„Nei!“svaraði hann, „það er ég ekki.“
18 Eta ceuden han cerbitzariac eta officierac ikatz kamborra eguinic, ecen hotz ari cen, eta berotzen ciraden: eta cen hequin Pierris-ere eta berotzen cegoen.
Lögreglan og þjónustufólkið í húsinu stóðu umhverfis eld sem kveiktur hafði verið, því að kalt var í veðri. Stóð Pétur þar ásamt þeim og vermdi sig.
19 Sacrificadore subiranoac bada interroga ceçan Iesus bere discipuluéz eta bere doctrináz.
Inni í húsinu var æðsti presturinn að hefja rannsókn í máli Jesú. Spurði hann Jesú um fylgjendur hans og hvað hann hefði kennt þeim.
20 Ihardets cieçón Iesusec, Ni publicoqui minçatu içan natzayóc munduari, nic bethiere iracatsi vkan diat synagogán eta templean, nora Iuduac alde gucietaric biltzen baitirade, eta secretuan eznauc minçatu deus.
„Það er öllum ljóst, “svaraði Jesús, „því ég predikaði reglulega í samkomuhúsunum og musterinu. Allir leiðtogar Gyðinga hafa hlustað á mig. Það sem ég kenndi, kenndi ég opinberlega.
21 Cergatic interrogatzen nauc ni? interrogaitzac ni cer minçatu natzayen ençun dutenac: hará, hec ciaquié cer erran dudan nic.
Hvers vegna spyrðu mig þessarar spurningar? Spyrðu heldur þá sem hafa hlustað á mál mitt. Hér eru til dæmis nokkrir þeirra. Þeir vita hvað ég hef sagt.“
22 Eta gauça hauc harc erran cituenean, present ciraden officieretaric batec cihor colpebat eman cieçón Iesusi, cioela, Horrela ihardesten draucac Sacrificadore subiranoari?
Einn af hermönnunum, sem þarna stóð, sló þá Jesú og spurði hranalega: „Svarar þú æðsta prestinum svona?“
23 Ihardets cieçón Iesusec, baldin gaizqui minçatu banaiz, testifica eçac gaizquiaz: eta baldin vngui erran badut, cergatic ioiten nauc?
„Ef þetta eru ósannindi, þá skaltu sanna það, “svaraði Jesús, „en ef það er satt, hvers vegna slærðu mig þá?“
24 Orduan igor ceçan hura Annasec estecaturic Caiphas Sacrificadore subiranoagana.
Eftir þetta sendi Annas Jesú, í böndum, til Kaífasar æðsta prests.
25 Eta cegoen han Simon Pierris, eta berotzen cen: erran cieçoten bada hari, Ez othe aiz hi-ere haren discipuluetaric? vka ceçan harc, eta erran ceçan, Ez naiz.
Á meðan þetta fór fram, stóð Pétur við eldinn og nú fékk hann aftur að heyra sömu spurninguna: „Ert þú ekki einn af lærisveinum hans?“„Nei, alls ekki, “svaraði Pétur.
26 Diotsa hari Sacrificadore subiranoaren cerbitzarietaric cembeitec, Pierrisec beharria ebaqui ceraucanaren ahaide batec, Ez aut nic hi ikussi baratzean harequin?
Þá spurði einn af þjónum æðsta prestsins – en sá var skyldur manninum sem Pétur hjó af eyrað: „Sá ég þig ekki úti í garðinum með Jesú?“
27 Orduan berriz vka ceçan Pierrisec, eta bertan oillarrac io ceçan.
En Pétur neitaði enn og um leið galaði hani.
28 Guero eraman ceçaten Iesus Caiphasganic Pretoriora: eta cen goiça, eta berac etzitecen sar Pretoriora, satsu ezlitecençat, baina Bazcoa ian leçatençat.
Rannsókn Kaífasar í máli Jesú lauk árla morguns og að því loknu var farið með hann til hallar rómverska landstjórans. Sjálfir vildu ákærendur hans ekki fara þangað inn, því að þá hefðu þeir „óhreinkast“, að eigin sögn, og þar með ekki mátt neyta páskalambsins.
29 Ilki cedin bada Pilate hetara campora, eta erran ceçan, Cer accusatione daccarqueçue guiçon hunen contra?
Pílatus landstjóri fór því út til þeirra og spurði: „Hvað hafið þið á móti þessum manni? Hver er ákæra ykkar?“
30 Ihardets ceçaten eta erran cieçoten, Baldin hori gaizqui-eguile ezpaliz, ezquindrauqueán hiri liuratu.
„Ef hann væri ekki afbrotamaður, hefðum við ekki handtekið hann.“svöruðu þeir hvassyrtir.
31 Dioste orduan Pilatec, Har eçaçue haur çuec, eta çuen Leguearen arauez condemna eçaçue. Orduan erran cieçoten Iuduéc, Eztuc sori guretzát nehoren hiltzea.
„Farið þá með hann og dæmið hann sjálfir, eftir ykkar eigin lögum, “sagði Pílatus. „En við höfum ekki leyfi til að taka mann af lífi, “svöruðu þeir, „þú verður að gefa okkur leyfi til þess.“
32 Haur cen Iesusen hitza compli ledinçát, cein erran baitzeçan aditzera emaiten çuela cer herioz hil behar luen.
Með þessum orðum rættist spádómur Jesú, um hvernig dauða hans bæri að.
33 Sar cedin bada berriz Pretoriora Pilate, eta dei ceçan Iesus, eta erran cieçón, Hi aiz Iuduen Reguea?
Pílatus fór þá aftur inn í höllina og lét leiða Jesú fram fyrir sig. „Ert þú konungur Gyðinga?“spurði hann.
34 Ihardets cieçon Iesusec, Eurorren burutic hic hori erraiten duc, ala bercéc erran draue niçaz?
„Hvað áttu við með orðinu „konungur“?“spurði Jesús, „leggur þú í það skilning Rómverja eða Gyðinga?“
35 Ihardets ceçan Pilatec, Ala ni Iudu naiz? eure nationeac eta Sacrificadore principaléc liuratu arauté: cer eguin duc?
„Er ég þá Gyðingur?“spurði Pílatus byrstur. „Samlandar þínir og æðstu prestarnir komu með þig hingað. En hvers vegna gerðu þeir það? Hvað hefur þú aðhafst?“
36 Ihardets ceçan Iesusec, Ene resumá eztuc mundu hunetaric: baldin mundu hunetaric baliz ene resumá, ene gendeac combati litezquec Iuduey liura eznendinçát: baina orain ene resumá eztuc hemengo.
„Ríki mitt er ekki af þessum heimi, “svaraði Jesús. „Ef svo væri, hefðu fylgjendur mínir barist þegar leiðtogar Gyðinga handtóku mig. Nei, mitt ríki er ekki af þessum heimi.“
37 Erran cieçón orduan Pilatec, Regue aiz bada hi? Ihardets ceçan Iesusec, Hic dioc ecen Regue naicela ni. Ni hunetacotzát iayo içan nauc, eta hunetacotzát ethorri içan nauc mundura, testimoniage demodançát eguiari. Eguiatic den guciac, ençuten dic ene voza.
„Þú ert þá konungur?“spurði Pílatus. „Já, “svaraði Jesús, „til þess fæddist ég. Ég kom til að flytja heiminum sannleikann. Þeir sem elska sannleikann fylgja mér.“
38 Diotsa Pilatec, Cer da eguia? Eta haur erran çuenean, berriz ilki cedin Iuduetara, eta dioste, Nic eztut erideiten haur baithan causaric batre.
„Hvað er sannleikur?“sagði þá Pílatus. Síðan fór hann aftur út til fólksins og sagði: „Þessi maður er ekki sekur um neinn glæp.
39 Eta costumabat baituçue bat larga dieçaçuedan Bazcoz: nahi duçue bada larga dieçaçuedan Iuduen Reguea?
Það er venja hjá ykkur að biðja mig að sleppa einhverjum fanga um páskana og ég skal gjarnan láta lausan „konung Gyðinga“, ef þið viljið.“
40 Oihuz iar citecen bada berriz guciac, cioitela, Ez hori, baina Barabbas: eta cen Barabbas gaichtaguin-bat.
En mannfjöldinn hrópaði á móti og sagði: „Nei! Ekki hann, heldur Barrabas!“En Barrabas var ræningi.

< Joan 18 >