< 2 Yuhana 1 >

1 Uune kurti kulau na ina tarda nghe acara udu kitin ngantiwani ning nono me ule na ayi niyinghe duku ning kidegene na myeng cas ba, ning vat nale na idining kidegene.
Frá Jóhannesi, öldungi kirkjunnar. Til hennar, sem Guð útvaldi, og barna hennar, sem ég og allir aðrir í kirkjunni elska af hjarta.
2 Bara kidegeng ka na kidi nanya bite na kiba yitu nanya bite saligang. (aiōn g165)
Við höldum fast við sannleikann (aiōn g165)
3 Ubolu Kutelle, nkunekune, ununku kibinai mayifu nang narik, unuzu Kutelle nin Yesu Kristi Gonon Cif nanya kidegen ning nan soning.
og því mun Guð, faðirinn, og sonur hans, Jesús Kristur, blessa okkur með miskunn sinni og friði, sannleika og elsku.
4 Nlanzanmang midiya bara nang nsennang nono fe din cinu nanya kideene na tina seru adualele kitin ncif.
Það var mjög ánægjulegt að hitta nokkur barna þinna hér og sjá að þau lifa lífinu eins og ætlast er til, í fylgd með sannleikanum og hlýðni við boð Guðs.
5 Tutung indi likerafe nene, gantiwani na nafo nang na yertin lidu lipese kitife ba ana too na tina lanza mburne. Au wu titii usuu linwana.
Kæru vinir, ég minni ykkur alvarlega á gamla boðorðið sem Guð gaf okkur þegar í öndverðu: Kristnir menn eiga að elska hver annan.
6 Usuuwere une auwu ti cinu dert ning nadume. Adumere alele, nafo na una lanza mburne auwu ucinu nanya ni.
Ef við elskum Guð gerum við það sem hann býður okkur – í upphafi sagði hann okkur að elska hvert annað.
7 Bara na anang rusuzu kiti gbardan nuzu nanya inye ale na inari yinu nin Yesu Kristi ku na adak nanya kidawo. Alelere among rusuzu kiti ning namong nari Kristi.
Gætið ykkar á falsleiðtogum – og nóg er af þeim – sem trúa því ekki að Jesús Kristur hafi komið til jarðarinnar sem maður í líkama, eins og þeim, sem við höfum. Slíkir menn eru í andstöðu við sannleikann og einnig við Krist.
8 Yejen atimine, auwu iwa dira imon ine vat na tina suu katwa we mang.
Gætið þess að verða ekki eins og þeir, því að þá glatið þið því, sem þið hafið þegar öðlast í samfélaginu við Guð. Látið ekkert koma í veg fyrir að þið fáið full laun frá Drottni.
9 Ule na ame nya ubun na ayisina nanya ma dursuzu Kristi ba, na adining Kutelle ba. Ulena na yisna nanya madursuzuz adi nin cife nin Gonome.
Ef þið farið út fyrir kenningu hans, snúið þið baki við Guði, en ef þið hlýðið orðum Krists, eigið þið samfélag við Guð, já, bæði föðurinn og soninn.
10 Wase umong daa minu na daa nin dursuzu ulele ba na iwa serughe ba nanya ngamine ba, na i wa liseghe tutun ba.
Ef einhver, sem ekki trúir orðum Krists, kemur til þess að uppfræða ykkur, þá bjóðið honum hvorki inn á heimili ykkar né hvetjið hann á nokkurn hátt,
11 Ulena alisoghe amunu litme nin katwa ka nanzan.
því að ef þið gerið það, þá verðið þið þátttakendur í illverkum hans.
12 Indinin nimong gbardan na ima nyertinu minu nang dinin suu in nyertin ba nanya kubaga nin mmen ni nyert ba. Bara nani men din cisu kibinai ima dak tida suu uliru ti yerte ateumuro nin muro bara mmamng bite minan kulo kang.
Ég hefði gjarnan viljað segja ýmislegt fleira, en ég ætla ekki að gera það í þessu bréfi. Ég vona að ég geti fljótlega komið til ykkar og þá getum við rætt saman og átt góðar stundir.
13 Nonon ngwanafe unan feruwe din lisuu fi.
Börn systur þinnar – en hún er líka Guðs barn – biðja að heilsa þér. Jóhannes

< 2 Yuhana 1 >