< Psalm 129 >

1 Ein Wallfahrtslied. Sie haben mich oft bedrängt von meiner Jugend auf (so sage Israel),
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 sie haben mich oft bedrängt von meiner Jugend auf und haben mich doch nicht übermocht;
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 auf meinem Rücken haben Pflüger gepflügt und ihre Furchen lang gezogen.
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 Der HERR, der Gerechte, hat die Stricke der Gottlosen zerschnitten.
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 Es müssen zuschanden werden und zurückweichen alle, die Zion hassen;
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 sie müssen werden wie das Gras auf den Dächern, welches verdorrt ist, bevor man es ausrauft,
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 mit welchem kein Schnitter seine Hand füllt und kein Garbenbinder seinen Schoß;
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 von denen auch die Vorübergehenden nicht sagen: «Der Segen des HERRN sei mit euch! Wir segnen euch im Namen des HERRN!»
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“

< Psalm 129 >