< Psalms 103 >

1 [A Psalm] of David. Bless the LORD, O my soul: and all that is within me, [bless] his holy name.
Ég vil lofa Guð af öllu hjarta.
2 Bless the LORD, O my soul, and forget not all his benefits:
Ég vil vegsama Drottin og minnast allra velgjörða hans við mig.
3 Who forgiveth all thy iniquities; who healeth all thy diseases;
Hann fyrirgefur syndir mínar. Hann læknar mig.
4 Who redeemeth thy life from destruction; who crowneth thee with loving-kindness and tender mercies;
Hann frelsar mig frá dauða. Hann umlykur mig náð og miskunn.
5 Who satisfieth thy mouth with good [things]; [so that] thy youth is renewed like the eagle's.
Hann hleður á mig gjöfum! Hann endurnýjar lífsþrótt minn og gerir mig sterkan sem örn.
6 The LORD executeth righteousness and judgment for all that are oppressed.
Hann réttir hlut þeirra sem misrétti þola.
7 He made known his ways to Moses, his acts to the children of Israel.
Hann opinberaði Móse vilja sinn og hver hann væri og einnig þjóð sinni Ísrael.
8 The LORD [is] merciful and gracious, slow to anger, and abundant in mercy.
Hann er miskunnsamur og mildur við þá sem eiga það ekki skilið. Hann er seinn til reiði og fullur náðar og kærleika.
9 He will not always chide: neither will he keep [his anger] for ever.
Hann er ekki langrækinn né eilíflega reiður.
10 He hath not dealt with us according to our sins; nor rewarded us according to our iniquities.
Hann hefur ekki refsað okkur fyrir syndir okkar eins og sanngjarnt var
11 For as the heaven is high above the earth, [so] great is his mercy towards them that fear him.
því að miskunn hans við þá sem óttast hann og heiðra, er eins há og himinninn er yfir jörðinni.
12 As far as the east is from the west, [so] far hath he removed our transgressions from us.
Hann fleygði burt syndum okkar og það langt, já, eins langt og austrið er frá vestrinu!
13 Like as a father pitieth [his] children, [so] the LORD pitieth them that fear him.
Eins og faðir miskunnar börnum sínum, eins hefur Drottinn miskunnað þeim sem óttast hann,
14 For he knoweth our frame; he remembereth that we [are] dust.
því hann veit að við erum bara dauðlegir menn
15 [As for] man, his days [are] as grass: as a flower of the field, so he flourisheth.
og að ævi okkar er stutt og líður hratt. Við erum eins og jurt sem vex og blómgast
16 For the wind passeth over it, and it is gone; and its place shall know it no more.
en skrælnar fyrr en varir í brennheitum vindinum, deyr og gleymist.
17 But the mercy of the LORD is from everlasting to everlasting upon them that fear him, and his righteousness to children's children;
En miskunn Drottins endist að eilífu fyrir þá sem reiða sig á orð hans og óttast hann.
18 To such as keep his covenant, and to those that remember his commandments to do them.
Og hjálpræði hans nær til barnabarnanna ef við höldum sáttmála hans og hlýðum boðum hans.
19 The LORD hath prepared his throne in the heavens; and his kingdom ruleth over all.
Drottinn hefur reist sér hásæti á himnum og þaðan stjórnar hann heiminum.
20 Bless the LORD, ye his angels, that excel in strength, that do his commandments, hearkening to the voice of his word.
Lofið Drottin, þið voldugu englar sem framkvæmið skipanir hans og takið við fyrirmælum hans.
21 Bless ye the LORD, all [ye] his hosts; [ye] ministers of his, that do his pleasure.
Lofið Drottin, þið hersveitir englanna sem framfylgið vilja hans.
22 Bless the LORD, all his works in all places of his dominion: bless the LORD, O my soul.
Öll verk Drottins, um víða veröld, lofa hann! Einnig ég vil lofa hann!

< Psalms 103 >