< Psalms 36 >

1 [Wicked people continually desire to] sin. They consider [IDM] that they do not need to revere God.
Rödd syndarinnar talar í huga guðleysingjans og hvetur hann til vondra verka. Enginn guðsótti býr í hjarta hans.
2 Because they are very proud, they do not think that God will discover their sins and condemn them (OR, they do not think about their sins and hate themselves for it).
Syndin dregur hann á tálar, mistök hans verða augljós og menn hata hann.
3 [Everything] that they say is deceitful and full of lies; they no longer do what is good and are no longer wise.
Svik og tál eru á vörum hans og hann er hættur að vera hygginn og breyta vel.
4 While they are lying on their beds, they plan to do things to harm [others]; they are determined to do things that are not good, and they never refuse [to do what is] evil.
Á nóttunni liggur hann í rúmi sínu og upphugsar svik, forðast ekki hið illa.
5 Yahweh, your faithful love for us reaches as high as the heavens, you faithfully [do what you have promised]; [it is as though your doing that] extends up to the clouds.
Drottinn, miskunn þín er mikil eins og himinninn og trúfesti þín takmarkalaus.
6 Your righteous behavior is [as permanent as] the highest mountains [MET], your acting justly [will continue as long as] the deepest oceans [exist]. You take care of people and you take care of animals.
Réttlæti þitt er stöðugt eins og fjöllin. Dómar þínir hvíla á vísdómi, þeir vitna um mikilleik þinn líkt og úthöfin. Þú berð umhyggju fyrir mönnum og skepnum.
7 God, your faithful love for us is very precious. You protect us like birds protect their baby birds under their wings [MET].
Hversu dýrmæt er miskunn þín ó, Guð! Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.
8 You provide for us plenty of food from the abundant supply [IDM] that you have; your great blessings for us [flow] like a river.
Þú nærir þá með krásum af borði þínu og lætur þá drekka úr lækjum unaðssemda þinna.
9 You are the one who causes everything to live; your light is what enables us to see.
Þú, Drottinn, ert uppspretta lífsins! í þínu ljósi sjáum við ljós.
10 Continue to faithfully love those who have experienced a relationship with you, and bless those who act righteously/justly.
Lát miskunn þína haldast við þá sem þekkja þig og réttlæti þitt við þá sem hlýða þér og elska.
11 Do not allow proud people [SYN] to attack me, or allow wicked people to chase me away.
Lát ekki fót hins hrokafulla troða á mér né hendur óguðlegra hrekja mig burt.
12 Look where evil people have fallen on the ground, defeated; they were thrown down, and they will never rise again.
Líttu á! Illgjörðamennirnir eru fallnir! Þeim hefur verið varpað um koll og þeir megna ekki að rísa upp aftur.

< Psalms 36 >