< Psalms 33 >
1 You righteous people should sing joyfully to Yahweh because that is what he deserves.
Gleðjist og fagnið fyrir Drottni, þið hans trúuðu, því að lofsöngur hæfir réttlátum!
2 Praise Yahweh as you play songs on the lyre/harp. Praise him as you play [other] instruments that have many strings.
Leikið af þrótti á alls konar hljóðfæri og lofið Drottin.
3 Sing a new song to him; Play those instruments well, and shout joyfully as you play them!
Lofsyngið honum með nýjum söngvum. Sláið strengina ákaft og hrópið fagnaðaróp!
4 Yahweh always does what he says that he will do; we can trust that everything that he does is right.
Því að orð Drottins er áreiðanlegt – því má treysta. Öll hans verk eru í trúfesti gjörð.
5 He loves everything that we do that is just and right. People all over the earth can know that Yahweh faithfully loves us.
Hann elskar allt sem rétt er og gott, kærleikur hans umvefur heiminn.
6 Yahweh created everything in the sky by commanding it. By what he said [MTY] he created all the stars.
Það var orð Drottins sem skapaði himininn og alla hans stjörnumergð.
7 He gathered all the water into one huge mass like [someone scoops liquid] into a container.
Og höfunum safnaði hann saman og bjó þeim sinn rétta stað.
8 Everyone on the earth should revere Yahweh [DOU].
Allir heimsbúar – bæði háir og lágir – óttist Drottin, og nálgist hann með lotningu.
9 When he spoke, the world (was created/started to exist). Everything started to exist as a result of him commanding it.
Því að hann talaði og þá stóð heimurinn þar! Orð hans hljómaði og veröldin varð til!
10 Yahweh frustrates the things that the [pagan] nations decide to do. He prevents them from doing the [evil] things that they plan to do.
Drottinn ónýtir áform þjóða sem gegn honum rísa
11 But what Yahweh decides to do will last forever. What he plans to do will never be changed.
en fyrirætlanir hans standa að eilífu, frá kynslóð til kynslóðar.
12 Yahweh blesses those nations who choose him to be their God; He is pleased with those whom he has chosen to receive what he has promised.
Sæl er sú þjóð sem á Drottin að Guði, það fólk sem hann hefur kosið eignarlýð sinn.
13 Yahweh looks down from heaven and sees all us people;
Drottinn lítur niður af himni,
14 from where he rules [MTY], he looks down on all the people who live on the earth.
horfir á mannanna börn.
15 He formed our inner beings, and he sees everything that we do.
Hann hefur myndað hjörtu þeirra og gefur gætur að öllum athöfnum þeirra.
16 It is not because a king has a great army that he is able to win [battles], and it is not because a soldier is very strong that he is able to defeat [his enemy].
Velbúinn her tryggir konungi ekki sigur og ofurafl eitt stoðar lítið.
17 It is foolish to trust that because horses are very strong that they will able to win a battle and save their riders.
Stríðshestur er ekki til að reiða sig á, styrkur hans einn frelsar engan.
18 Do not forget that Yahweh watches over those who revere him, those who confidently expect him to faithfully love them.
En, – augu Drottins vaka yfir þeim sem óttast hann, þeim sem reiða sig á elsku hans.
19 He saves them [SYN] from dying [before they should die] and preserves them when there is a famine.
Hann frelsar þá frá dauða, varðveitir líf þeirra á neyðarstund.
20 We trust that Yahweh will help us; he protects us like a shield protects a soldier [MET].
Ég hef sett traust mitt á Drottin. Enginn getur hjálpað nema hann, hann er skjöldur og vígi!
21 We rejoice because of what he [has done for us]; we trust in him because he [MTY] is holy.
Hans vegna gleðjumst við og fögnum. Hans heilaga nafni treystum við.
22 Yahweh, we pray that you will always faithfully love us while we confidently expect you [to do great things for us].
Miskunn þín Drottinn umvefji okkur. Við vonum á þig.