< Psalms 70 >

1 TO THE OVERSEER. BY DAVID. “TO CAUSE TO REMEMBER.” O God, [hurry] to deliver me, O YHWH, hurry to help me.
Bjargaðu mér, ó Guð! Flýttu þér Drottinn, að hjálpa mér!
2 Let them be ashamed and confounded Who are seeking my soul, Let them be turned backward and blush Who are desiring my evil.
Óvinir mínir sækjast eftir lífi mínu og njóta þess að kvelja mig.
3 Let them turn back because of their shame, Who are saying, “Aha, aha.”
Rektu þá burt með skömm! Stöðvaðu þá! Láttu þá ekki hæða mig og spotta.
4 Let all those seeking You rejoice and be glad in You, And let those loving Your salvation Continually say, “God is magnified.”
Allir þeir sem leita Guðs skulu fagna og gleðjast. Þeir sem elska hjálpræði þitt hrópi: „Lofaður sé Guð!“
5 And I [am] poor and needy, O God, hurry to me, You [are] my help and my deliverer, O YHWH, do not linger!
En ég er í miklum vanda ó, Guð! Flýttu þér að hjálpa mér! Þú ert sá eini sem getur bjargað. Drottinn minn, láttu það ekki dragast!

< Psalms 70 >